Gerast aðili?
Sem aðili að Grænni byggð ertu þú hluti af hópi metnaðarfullra fagaðila og áhugamanna um auknar umhverfisáherslur í byggingariðnaði og skipulagi.
Sem aðili:
-
Ertu fyrirmynd
-
Tekur þitt fyrirtæki virka ábyrgð í umhverfismálum
-
Ertu að auka þekkingu um umhverfismál
-
Færðu aðgang að tengslaneti
-
Styrkir þú faglega vinnu og umræðu um umhverfismál í byggingar- og skipulagsmálum
-
Getur þitt fyrirtæki verið virkur þátttakandi í faghópum og viðburðum
-
Getur þitt fyrirtæki haft áhrif á starf og stefnu Grænni byggðar