Grænni fjölbýli
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið veitti Grænni byggð styrk til þess að vinna leiðbeiningar fyrir fjölbýlishús sem vilja stuðla að umhverfisvænni áherslum í sínum rekstri. Leiðbeiningarnar voru unnar í samstarfi við Sorpu og Eignaumsjón. Leiðbeiningarnar má lesa með þvi að smella á bæklinginn hér að neðan.