top of page

Stig - Level(s)

Stig (e. Level(s)) er samræmd matsaðferð til að lýsa sjálfbærni bygginga. Meginmarkmið Stiga er að auðvelda fjárfestum að draga úr umhverfisáhrifum bygginga sem þeir fjárfesta í með því að leggja til samræmt matskerfi sem tengir metna frammistöðu bygginga við markmiðssetningar aðildarríkjanna. 

Aðferðin er í þróun á vegum Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Hér má kynna sér fyrirlestur um Stig.

bottom of page