Rannsóknarverkefni um byggingarúrgang

Í samvinnu við Mannvirkjastofnun vann Grænni byggð rannsóknarverkefni um gerð leiðbeininga um meðhöndlun byggingarúrgangs. Verkstjórn var í höndum Grænni byggðar í samvinnu við Mannvirkjastofnun en Grænni byggð fékk EFLU verkfræðistofu, VSÓ Ráðgjöf og Verkís til samstarfs. Afrakstur rannsóknarverkefnisins má sjá hér að neðan en hægt er að lesa skýrslurnar með því að smella á þær.

hringrásarhagkerfið.PNG

Hringrásarhagkerfið og byggingariðnaðurinn

úttekt á hættulegum efnum í byggingar og

Úttekt á hættulegum efnum í byggingar- og niðurrifsúrgangi og áætlun um meðferð þeirra

kortlagning_byggingarúrgangs.PNG

Kortlagning byggingarúrgangs

leiðbeiningar_byggingarúrgangs.PNG

Leiðbeiningar um meðhöndlun byggingarúrgangs