Rannsóknarverkefni um vistvottunarkerfi
Grænni byggð vann einnig í samvinnu við Mannvirkjastofnun rannsóknarverkefni um vistvottunarkerfi bygginga. Valin voru tvö vistvottunarkerfi til rannsóknar - vistvottunarkerfi BREEAM og vistvottunarkerfi Svansins. Markmið verkefnisins var að framkvæma prófanir og leiðbeiningar á kerfunum og rannsaka hvernig þau aðlagast aðstæðum á íslenskum byggingarmarkaði. Skýrslurnar má lesa með því að smella á þær hér að neðan.
BREEAM vistvottunarkerfi fyrir byggingar - kynningarbæklingur
Orkukröfur BREEAM 2016 og reynslan af að uppfylla þær í íslenskum verkefnum
BREEAM - sjónræn þægindi
Yfirlit yfir orkunotkun, orkuverð og orkukröfur til upphitunar í íslenskum byggingum
Vistferilsgreiningar - Umhverfisáhrif bygginga og byggingarefna frá vöggu til grafar
Reynslan af umhverfisvottuninni Svanurinn fyrir byggingar - Hluti I Almenn yfirferð
BREEAM In-Use
BREEAM Byggingarefni og úrgangur
- Kröfurnar og hvernig hefur gengið að uppfylla þær á Íslandi
Samgöngu- og landnotkunarkröfur BREEAM international 2016
BREEAM gæða- og umhverfisstjórnun - Kröfurnar og hvernig hefur gengið að uppfylla þær á Íslandi
BREEAM Byggingarefni
- Kynningarbæklingur um kröfurnar
Reynslan af umhverfisvottuninni Svanurinn fyrir byggingar - Hluti II Stigamatskerfið
Viðauka má lesa hér