Vistferils/lífsferilsgreiningar

Hér má finna bækling um vistferilsgreiningar og hér má finna bækling um Umhverfisyfirlýsingu byggingarefna sem byggist á vistferilsgreiningu. 

Eftirfarandi forrit er hægt að nýta við gerð vistferilsgreininga og eru ókeypis:

One Click LCA - Planetary frá Bionova - einfaldir LCA útreikningar í hönnunarfasa - bara CO2 ígildi

LCAbyg frá  Danmörku: Statens Byggeforskningsinstitut, Aalborg Universitet Kaupmannahöfn 

OpenLCA frá GreenDelta í Berlín í Þýskalandi 

Hér má finna tengil á norskan staðal um hvernig á að reikna út kolefnisspor bygginga - enn hann kostar. 

Staðalinn EN15978  Sustainability of construction works – Assessment of environmental performance of buildings – Calculation method er notaður til þess að ramma inn útreikninga um umhverfisáhrif bygginga yfir líftímann. 

Myndin er frá LCAbyg - Statens Byggeforskningsinstitut 

Grænni Byggð 2021

gb@graennibyggd.is

Sími: 692 2202

Laugavegur 176 (Gamla sjónvarpshúsið) Reykjavík

Kt: 460510-1550

  • Facebook
  • Twitter

Fáðu fréttir frá Grænni byggð

Skráðu þig á póstlista​