Search results
90 results found with an empty search
- Svanurinn | Grænni byggð GBCI
Svansvottun Svanurinn er sam-norrænt vottunarkerfi sem margir ættu að þekkja enda víða sjáanlegt á vörum af ýmsum toga. Svanurinn vottar bæði vörur og þjónustu og er vottunarkerfi Svansins fyrir byggingar í örum vexti á Norðurlöndunum og víðar. Á Íslandi er Umhverfisstofnun umsjónaraðili Svansins og sér starfsfólk þess um að aðstoða fyrirtæki í gegnum vottunarferlið og að gefa leyfi til notkunar merkisins. Tvö hús á Íslandi hafa nú verið svansvottuð. Svansvottun á Íslandi Fyrsta Svansvottaða húsið á Íslandi er Visthúsið í Garðabæ. Hér má fá nánari upplýsingar um það. Það voru þau hjónin Finnur Sveinsson umhverfisfræðingur og Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir hjartalæknir sem byggðu húsið. Í fyrirlestri á vegum Grænni byggðar fór Finnur yfir reynsluna af notkun Svansins bæði í sínu eigin einbýlishúsi og einnig reynslunni við IKEA blokkina sem nýlega fékk Svansvottun. Visthúsið í Garðabæ. Mynd: Finnur Sveinsson IKEA lét reisa fjölbýlishús í Urriðaholti sem er umhverfisvottuð samkvæmt stöðlum Svansins. Guðrún Lilja Kristinsdóttir frá Umhverfisstofnun fjallaði í fyrirlestri almennt um Svaninn fyrir íslenskar byggingar en Umhverfisstofnun er að vinna að Svansvottun í endurbótum á sínu skrifstofuhúsnæði í eigu Reita. Byko gaf nýverið út vörulista fyrir Svansvottað hús sem nefnist Vistvæn hús - vísir að vöruvali fyrir byggingu á vistvænu húsi. Vörurnar í handbókinni má nota við byggingu Svansvottaðra húsa. Hann má finna hér. Our Clients
- Flokkun byggingarúrgangs | Grænni byggð GBCI
Umhverfis- og flokkunarhandbók BYKO
- Grænar fjárfestingar | Grænni byggð GBCI
Stig - Level(s) Stig (e. Level(s)) er samræmd matsaðferð til að lýsa sjálfbærni bygginga. Meginmarkmið Stiga er að auðvelda fjárfestum að draga úr umhverfisáhrifum bygginga sem þeir fjárfesta í með því að leggja til samræmt matskerfi sem tengir metna frammistöðu bygginga við markmiðssetningar aðildarríkjanna. Aðferðin er í þróun á vegum Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Hér má kynna sér fyrirlestur um Stig.
- Fræðsla og miðlun | Grænni byggð GBCI
Fræðsluhlutverk Grænni Byggðar Eitt mikilvægasta hlutverk Grænni byggðar er að veita fræðslu og miðla upplýsingum sem stuðla að sjálfbærni og grænum áherslum í uppbyggingu. Frá Fundaröð Reykjavíkurborgar um loftslagsmál, mynd frá Reykjavíkurborg Frá Degi Grænni Byggðar 2019 Með fulltingi opinberra stofnana ásamt markaðsaðilum tekur Grænni byggð virkan þátt í að kynna og þróa leiðir í átt að sjálfbærum byggingum og skipulagi. Sjálfbært skipulag Sjálfbært skipulg Íslensk sveitarfélög horfa í síauknum mæli til sjálfbærnis við skipulagsgerð. Ítarlegri upplýsingar um áherslur Grænni Byggðar í má finna í bæklingnum Vistvænt skipulag þéttbýlis, sjá hér . Aðgengi að fjölbreyttum ferðamátum Mikilvægt er að íbúar hafi gott aðgengi að umhverfisvænum ferðamátum á borð við almenningssamgöngur. Til staðar þurfa að vera góðar og aðlaðandi göngu- og hjólaleiðir. Mynd frá mbl.is Þjónusta innan hverfa Lykilatriði í sjálfbæru skipulagi er að íbúar geti sótt sér alla helstu þjónustu innan síns hverfis gangandi eða hjólandi. Verndun vistkerfis Hlúa þarf líffræðilegum fjölbreytileika og jafnvægi vistkerfisins innan hins byggða umhverfis. Fjölbreytt íbúasamsetning og framboð húsnæðis Fjölbreytni í samsetningu íbúa er mikilvægur þáttur í að tryggja sjálfbærni hverfa. Til að endurspegla slíkt þarf gott framboð af fjölbreyttu húsnæði. Sjálfbærar byggingar Sjálfbærar byggingar Hvað er umhverfisvæn bygging? Hér má finna niðurstöður verkefnis þar sem leitast var við að svara því hvað sé umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi. Hér má finna skilgreiningu á vistvænni hönnun bygginga frá Framkvæmdasýslu Ríkisins. Rannsóknarstofa byggingariðnaðarins (RB) hefur gefið út mikið magn rannsóknarefni um íslenskan byggingariðnað. Hér er tengill inn á Rb blöð sem innihalda tæknilegar upplýsingar um ýmislegt sem viðkemur viðhaldi, hönnun og byggingu mannvirkja. Grænni byggð hefur gefið út bæklinginn Efnisgæði, um umhverfisáhrif ólíkra byggingarefna. Bæklinginn má finna hér . Hof í öræfum, ASK arkitektar Grænni Byggð gaf út bæklingin Híbýli og Heilsa, um hvernig heilsa og vellíðan notenda bygginga tengjast, hann má finna hér. Grænni Byggð vann einnig skýrslu um vottunarkerfi fyrir byggingar sem finna má hér. Viðmið Svansins fyrir einbýlis- og fjölbýlishús má finna hér en u pplýsingar um viðmið fyrir BREEAM nýbyggingar má finna hér. Verkefni "EndurNýja - Sjálfbærar endurbætur á byggingum á Íslandi" má finna hér . Mynd: Veröld, Hús Vigdísar. Vigfús Birgisson, andrými arkitektar Umhverfisáhrif frá byggingarsvæði geta verið veruleg en þar má til dæmis nefna úrgang, útblástur frá vinnuvélum og flutningstækjum, hávaða og annað. Í Noregi hefur einnig komið fram að talsverð losun á gróðurhúsaáhrifum á sér stað frá vinnuvélum og flutningum á byggingarstað. Sjá hér leiðavísir (á norsku) fyrir losunarlaus byggingarsvæði. Mynd: Leikskóli Kjalarnesi, ASK arkitektar Græn stefnumótun Græn stefnumótun Grænni byggð viðheldur góðu sambandi við löggjafarvaldið, ráðuneyti og sveitarfélög og veita reglulega umsagnir og ályktanir varðandi umhverfis-, skipulags- og byggingamál. Umsögn Grænni byggðar varðandi uppfærða aðgerðaráætlun Reykjavíkurborgar í loftslagsmálum Umsögn Grænni byyggðar við uppfærðri aðgerðaráætlun í loftslagsmálum Innlegg Grænni byggðar varðandi aðgerðaráætlun í loftslagsmálum. Innlegg Grænni byggðar til átakshóps í húsnæðismálum, janúar 2019 varðandi félagslega sjálfbærni og umhverfisáherslur. Áherslur Grænni byggðar á fundi með Samgöngu og sveitastjórnarráðherra Sigurði Inga Jóhannssyni í nóvember 2018. Áherslur Grænni byggðar varðandi hvata til að auka hlutfall vistvænna bygginga. Íslensk þýðing - samantekt á skýrslu WGBC um Bringing Embodied Carbon Upfront Drög að markáætlun stjórnar mars 2021
- BREEAM | Grænni byggð GBCI
BREEAM BREEAM er eitt víðtækasta og þekktasta vistvottunarkerfi fyrir byggingar í dag sem hvetur bæði til sjálfbærrar byggingarhönnunar sem og vistvænnar stjórnunar á verk- og rekstrartíma. BREEAM vottunarkerfið notar viðurkenndan kröfuramma við frammistöðumat á hönnun, verktíma og rekstrartíma byggingar en tekið er tillit til fjölmargra þátta, allt frá vistfræði til orkunotkunar. Frá árinu 1990 hafa 200 þúsund byggingar fengið BREEAM vottun og yfir milljón verið skráðar í vottunarferli Allar tegundir bygginga er hægt að byggja með viðmiðum BREEAM vottunarkerfisins en notendur BREEAM eru allt frá viðskiptavinum til skipulagsyfirvalda, atvinnuþróunarstofnana ásamt fjármögnunar- og þróunaraðilum til þess að skilgreina frammistöðu bygginga á sviði sjálfbærnis. Gefin eru stig í níu flokkum sem hafa mismikið vægi eins og sjá má hér að neðan. Vistvottunarkerfi BREEAM á Íslandi Notkun á BREEAM fer mjög vaxandi hérlendis og er það vottunarkerfi sem mest hefur verið notað. Á heimasíðunni greenbooklive.com er hægt að fletta upp öllum BREEAM vottuðum byggingum og skipulagi, matsmönnum o.fl. Vottanir fyrir Ísland má finna hér. Hér að neðan hefur Grænni byggð tekið saman helstu verkefnin á Íslandi sem hafa fengið einhverja tegund BREEAM vottunar eða eru í vottunarferli. Höfðabakki 9, skrifstofur Snæfellsstofa, gestastofa og upplýsingamiðstöð Vatnajökulsþjóðgarðs á Skriðuklaustri Náttúrufræðistofnun Sundhöll Reykjavíkur (Sjá greinargerð hér ) Fangelsið á Hólmsheiði Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Landspítalinn sjúkrahótel Lyngháls 4, skrifstofubygging, nýbyggingar endurgerð húsnæðis Hús íslenskra fræða BREEAM In-Use BREEAM tekur ekki einungis til nýbygginga því einnig er til BREEAM In-Use sem útvegar eigendum þegar byggðra bygginga, íbúum, mannvirkjastjórum og fjárfestum sannfærandi aðferð til þess að meta áhrif og frammistöðu bygginga sinna og ákvarða hvar tækifæri liggja til umbóta. Af BREEAM In-Use veitist margvíslegur ávinningur en allar tegundir bygginga geta notað BREEAM In-Use matsferlið. Fyrirtækjum er gefið færi á að: draga úr rekstrarkostnaði eignar hámarka árangur eignar í umhverfismálum fá yfirsýn yfir frammistöðu eignasafns í heild uppfylla umhverfislöggjöf og staðla, þar á meðal ISO 50001 og ISO 1400 efla innri úttektir, rýniferli, og gildi og söluhæfi eignar Hakið, stækkun gestastofu Þingallarþjóðgarðs Dalskóli í Úlfarsdal Veröld - hús Vigdísar Þjónustumiðstöð í Þjóðgarði Snæfellsjökuls á Hellissandi. Alþingi, nýbygging skrifstofa á Alþingisreit Fiskislóð 37c Meðferðakjarninn í Nýja Landsspítalanum (NLSH) Rannsóknarhúsið í Nýja Landsspítalanum (NLSH) Bílastæðahús í Nýja Landsspítalanum (NLSH) HÍ bygging í Nýja Landspítalanum (NLSH) Hjúkrunarheimilið í Árborg Isavia (SLN18) Smáralind Kartínartún 2, Höfðatorg (BREEAM In-Use) Urriðaholt (BREEAM communities) BREEAM Communities BREEAM býður einnig upp á vistvottunarkerfi fyrir hverfa- og deiliskipulög sem kallast BREEAM Communities. Þar eru innleiddar allar þær vistvænu áherslur sem þarf til að gera uppbyggingu nýs hverfis á forsendum umhverfisins og sjáfbærnis. Eitt hverfi hefur þegar farið í gegnum BREEAM Communities vottun sem er Urriðaholt í Garðabæ. Til stendur að votta fleiri hverfi á höfuðborgarsvæðinu á næstunni.
- Vistferilsgreiningar | Grænni byggð GBCI
Vistferilsgreiningar Vistferilsgreining (e. Life cycle assessment, LCA) er aðferðafræði sem notuð er til að meta staðbundin og hnattræn umhverfisáhrif vöru eða þjónustu yfir líftímann eða „frá vöggu til grafar“. Tilgangurinn er að meta heildarumhverfisáhrif sem verða á öllum stigum vistferilsins eða yfir alla virðiskeðjuna, þ.e. vegna öflunar hráefna, framleiðslu, notkunar og förgunar. Staðalinn EN15978 Sustainability of construction works – Assessment of environmental performance of buildings – Calculation method er notaður til þess að ramma inn útreikninga um umhverfisáhrif bygginga yfir líftímann. Hér má kaupa norskan staðal um hvernig á að reikna út kolefnisspor bygginga. Eftirfarandi forrit er hægt að nýta við gerð vistferilsgreiningar fyrir byggingar: One Click LCA - Einfaldir LCA útreikningar í hönnunarfasa bygginga LCAbyg frá Danmörku: Statens Byggeforskningsinstitut, Aalborg Universitet Kaupmannahöfn OpenLCA frá GreenDelta í Berlín í Þýskalandi Skýrslur Grænni byggðar um Vistferilsgreiningar
- Aðilar | Grænni byggð GBCI
Aðilar að Grænni Byggð 2021 Eftirfarandi fyrirtæki, samtök og stofnanir eru aðilar að Grænni Byggð. Í fyrsta flokki aðildar Grænni byggðar eru eftirfarandi fyrirtæki og stofnanir: Gerast aðili Anchor 1 Í öðrum flokki aðildar Grænni byggðar eru eftirfarandi fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög: Í þriðja flokki aðildar Grænni byggðar eru eftirfarandi fyrirtæki og stofnanir: Í fjórða flokki aðildar Grænni byggðar eru eftirfarandi aðilar: Einstaklingar í stuðningsaðild: Magnús Jensen, arkitekt og formaður Miðgarðs byggingarfélags, https://midgardur.betraisland.is/ Arnhildur Pálmadóttir arkitekt hjá Studio Arnhildur Pálmadóttir, https://studioarnhildurpalmadottir.is/ Hildur Ýr Ottósdóttir arkitekt hjá Ydda arkitektar, https://www.ydda.is/ Finnur Sveinsson, umhverfisfræðingur hjá Visthús, http://visthus.is / Ástríður Birna Árnadóttir hjá Arkitýpa, https://www.arkitypa.com / Ingunn Hafstað, arkitekt hjá Arktika ehf., https://arktika.is Sigríður Maack, arkitekt hjá Arktika ehf., https://arktika.is Bryndís Ósk Jökla Björnsdóttir, verkefnastjóri hjá Verklandi
- Grænni byggð | Grænni byggð GBCI
Tilnefna Grænni byggð er vettvangur um sjálfbæra þróun byggðar Grænni byggð (áður Vistbyggðaráð) eru félagssamtök sem rekin eru án hagnaðarmarkmiðs og starfa sem partur af alþjóðlega tengslanetinu World Green Building Council sem 70 ríki víðsvegar um heim eru partur af. Tölur sýna að rekja megi um helming allrar auðlindanýtingar og allt að 30-40% orkunotkunar og 19% útblásturs til byggingariðnaðarins, sem gerir hann að þeim iðnaði sem losar mest af gróðurhúsalofttegundum á heimsvísu. Nýleg skýrsla sýnir að rekja megi um 15% losunar til byggingariðnaðarins í Noregi, þrátt fyrir að þau séu í sömu stöðu og Ísland, að nota endurnýjanlega orku til reksturs bygginga. Hlutverk okkar er að breyta hinu byggða umhverfi til vistvænni hátta þannig að Ísland standi við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum. Innan Grænni Byggðar eru 56 aðildarfélög um allt land og er stjórn Grænni byggðar skipuð af fulltrúum frá aðildarfélögum þess. Sjá hér kynningu stjórnarformanns um áherslur félagsins. Hlutverk Grænni byggðar Fræða Framleiðsla og útgáfa á fjölbreyttu fræðsluefni Þátttaka í rannsóknar- og þróunarverkefnum Reglulegir fræðsluviðburðir, pallborðsumræður og opinberir fundir um sjálfbæra þróun byggðar. Hvetja Við hvetjum aðila á markaði til að leggja sitt af mörkum og sýna samfélagslega ábyrgð í verki Við hvetjum hið opinbera til þess að umbuna verkefnum sem uppfylla ákveðnar umhverfiskröfur með hagrænum hvötum Við hvetjum til þess að hringrásarhagkerfið sé haft að leiðarljósi við byggingu, hönnun og rekstur á mannvirkjum. Tengja Við leiðum saman aðila hvaðanæva úr samfélaginu með sjálfbærni í nærumhverfinu að markmiði Grænni byggð tekur virkan þátt í erlendu samstarfi við systursamtök sín, sérstaklega á Norðurlöndum, í gegnum verkefni og viðburði Grænni heimsbyggð Grænni Byggð hefur frá upphafi starfað að fyrirmynd Green Building Council sem starfrækt eru í um 70 löndum um allan heim. Frá 1. nóvember 2018 er Grænni byggð formlegur aðili að þessum alþjóðlegu samtökum. Samtökin vinna að margvíslegum málefnum sem snerta grænni byggð, sjálfbærri borgir og þéttbýli. Má til dæmis nefna verkefnið um Green mortgages í samstarfi við marga af stærstu bönkunum í Evrópu, verkefnið um GreenHomes og herferðin Better Places for People. World Green Building Council vinnur aktívt með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna f yrir 2030 sem snertir hið byggða umhverfi. Frá fundi European Regional Network fyrir Green Building Councils í Evrópu, sem fyrrverandi stjórnarformaður Grænni byggðar, Gyða Mjöll Ingólfsdóttir, sótti. Starfsfólk og stjórn Rekstur
- About us_old | Grænni byggð GBCI
Grænni byggð er vettvangur um sjálfbæra þróun byggðar Grænni byggð (áður Vistbyggðaráð) eru félagssamtök sem rekin eru án hagnaðarmarkmiðs og starfa sem partur af alþjóðlega tengslanetinu World Green Building Council sem 70 ríki víðsvegar um heim eru partur af. Tölur sýna að rekja megi um helming allrar auðlindanýtingar og allt að 30-40% orkunotkunar og 19% útblásturs til byggingariðnaðarins, sem gerir hann að þeim iðnaði sem losar mest af gróðurhúsalofttegundum á heimsvísu. Nýleg skýrsla sýnir að rekja megi um 15% losunar til byggingariðnaðarins í Noregi, þrátt fyrir að þau séu í sömu stöðu og Ísland, að nota endurnýjanlega orku til reksturs bygginga. Hlutverk okkar er að breyta hinu byggða umhverfi til vistvænni hátta þannig að Ísland standi við skuldbindingar sínar í loftslagsmálum. Innan Grænni Byggðar eru 56 aðildarfélög um allt land og er stjórn Grænni byggðar skipuð af fulltrúum frá aðildarfélögum þess. Sjá hér kynningu stjórnarformanns um áherslur félagsins. Hlutverk Grænni byggðar Fræða Framleiðsla og útgáfa á fjölbreyttu fræðsluefni Þátttaka í rannsóknar- og þróunarverkefnum Reglulegir fræðsluviðburðir, pallborðsumræður og opinberir fundir um sjálfbæra þróun byggðar. Hvetja Við hvetjum aðila á markaði til að leggja sitt af mörkum og sýna samfélagslega ábyrgð í verki Við hvetjum hið opinbera til þess að umbuna verkefnum sem uppfylla ákveðnar umhverfiskröfur með hagrænum hvötum Við hvetjum til þess að hringrásarhagkerfið sé haft að leiðarljósi við byggingu, hönnun og rekstur á mannvirkjum. Tengja Við leiðum saman aðila hvaðanæva úr samfélaginu með sjálfbærni í nærumhverfinu að markmiði Grænni byggð tekur virkan þátt í erlendu samstarfi við systursamtök sín, sérstaklega á Norðurlöndum, í gegnum verkefni og viðburði Grænni heimsbyggð Grænni Byggð hefur frá upphafi starfað að fyrirmynd Green Building Council sem starfrækt eru í um 70 löndum um allan heim. Frá 1. nóvember 2018 er Grænni byggð formlegur aðili að þessum alþjóðlegu samtökum. Samtökin vinna að margvíslegum málefnum sem snerta grænni byggð, sjálfbærri borgir og þéttbýli. Má til dæmis nefna verkefnið um Green mortgages í samstarfi við marga af stærstu bönkunum í Evrópu, verkefnið um GreenHomes og herferðin Better Places for People. World Green Building Council vinnur aktívt með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna f yrir 2030 sem snertir hið byggða umhverfi. Frá fundi European Regional Network fyrir Green Building Councils í Evrópu, sem fyrrverandi stjórnarformaður Grænni byggðar, Gyða Mjöll Ingólfsdóttir, sótti. Starfsfólk og stjórn Starfsfólk og stjórn Áróra Árnadóttir Framkvæmdastjóri Grænni Byggðar arora@graennibyggd.is Vigdís Bergsdóttir Starfsmaður hjá Grænni Byggð vb@graennibyggd.is Ragnar Ómarsson Stjórnarformaður Grænni Byggðar rom@verkis.is Byggingarfræðingur hjá Verkis verkfræðistofu. Íris Þórarinsdóttir Umhverfisstjóri hjá Reitum Gjaldkeri Grænni byggðar iris@reitir.is Bjarni Þór Þórólfsson bjarni@buseti.is Framkvæmdastjóri Búseta og stjórnarmaður hjá NBO (Housing Nordic) sem eru samtök norrænna húsnæðisfélaga. Sigríður Ósk Bjarnadóttir sigridur@vso.is Umhverfisráðgjafi með doktorspróf í burðarþolsverkfræði hjá VSÓ Ráðgjöf og aðjúnkt við Háskóla Íslands. Olga Árnadóttir, olga.a@fsr.is Verkefnastjóri umhverfismála hjá Framkvæmdasýslu Ríkisins. Anna Sigríður Jóhannsdóttir anna@vaarkitektar.is Arkitekt hjá VA arkitektum Alexandra Kjeld alexandra.kjeld@efla.is Umhverfisverkfræðingur hjá EFLU verkfræðistofu Ritari og varaformaður Grænni byggðar Rekstur Rekstur Lög Grænni Byggðar má nálgast hér. Ársskýrslur, reikningar og starfsáætlun Fundargerðir 2021 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur Starfsáætlun 2020 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur Starfsáætlun 2019 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur 2018 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur 2017 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur 2016 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur 2015 Ársskýrsla Reikningu r Aðalfundur 2014 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur 2013 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur 2012 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur 2011 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur 2010 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur 2021 1 2 3 4 2020 1 2 3 4 5 6 7 8 9 2019 1 2 3 4 2018 1 2 3 4 5 6 7 8 9 2017 1 2 3 4 5 2016 1 2 3 4 5 2015 1 2 3 4 5 2014 1 2 3 4 5 2013 1 2 3 4 5 2012 1 2 3 4 5 2011 1 2 3 4 5 2010 1 2 3 4 5 Vistsporið - fréttabréf Grænni Byggðar 2020 1 2 3 2016 1 2 2015 1 2 2014 1 2 2013 1 2 2012 1 2 3 2011 1 2 3 2010 1
- Rekstur | Grænni byggð GBCI
Rekstur Rekstur Lög Grænni Byggðar má nálgast hér. Ársskýrslur, reikningar og starfsáætlun Fundargerðir Starfsfólk og stjórn 2022 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur Starfsáætlun 2021 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur Starfsáætlun 2020 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur Starfsáætlun 2019 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur 2018 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur 2017 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur 2016 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur 2015 Ársskýrsla Reikningu r Aðalfundur 2014 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur 2013 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur 2012 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur 2011 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur 2010 Ársskýrsla Reikningur Aðalfundur 2021 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 2020 1 2 3 4 5 6 7 8 9 2019 1 2 3 4 2018 1 2 3 4 5 6 7 8 9 2017 1 2 3 4 5 2016 1 2 3 4 5 2015 1 2 3 4 5 2014 1 2 3 4 5 2013 1 2 3 4 5 2012 1 2 3 4 5 2011 1 2 3 4 5 2010 1 2 3 4 5 Vistsporið - fréttabréf Grænni Byggðar 2020 1 2 3 2016 1 2 2015 1 2 2014 1 2 2013 1 2 2012 1 2 3 2011 1 2 3 2010 1
- Starfsfólk og stjórn | Grænni byggð GBCI
Starfsfólk Starfsfólk og stjórn Áróra Árnadóttir Framkvæmdastjóri Grænni Byggðar arora@graennibyggd.is Doktor í umhverfisfræðum og nýdoktor við Háskóla Íslands Katarzyna Jagodzińska Verkefnastjóri CIRCON kjag@graennibyggd.is Doktor í efnis- og orkunýtingu úr úrgangi Stjórn Ragnar Ómarsson Stjórnarformaður Grænni Byggðar rom@verkis.is Byggingarfræðingur hjá Verkis verkfræðistofu. Íris Þórarinsdóttir Gjaldkeri Grænni byggðar iris@reitir.is Umhverfisstjóri hjá Reitum Bjarni Þór Þórólfsson bjarni@buseti.is Framkvæmdastjóri Búseta og stjórnarmaður hjá NBO (Housing Nordic) sem eru samtök norrænna húsnæðisfélaga. Sigríður Ósk Bjarnadóttir sigridur@vso.is Umhverfisráðgjafi með doktorspróf í burðarþolsverkfræði hjá VSÓ Ráðgjöf og aðjúnkt við Háskóla Íslands. Olga Árnadóttir, olga.a@fsr.is Verkefnastjóri umhverfismála hjá Framkvæmdasýslu Ríkisins. Anna Sigríður Jóhannsdóttir anna@vaarkitektar.is Arkitekt hjá VA arkitektum Alexandra Kjeld alexandra.kjeld@efla.is Umhverfisverkfræðingur hjá EFLU verkfræðistofu Ritari og varaformaður Grænni byggðar Rekstur
- About us | Grænni byggð (GBCI)
Green Building Council Iceland The Green Building Council Iceland (GBCI) is a non-governmental organisation (NGO) established in 2010 to encourage sustainable construction by inspiring and empowering people to work for the common goal of creating a healthy, sustainable built environment that promotes well-being for all. We realise our mission on multiple fronts by: - promoting environmental awareness and green action planning for the building and infrastructure sector; - lobbying authorities to pass legislation that will direct the market in a more sustainable direction; - educating, connecting, and motivating stakeholders involved in the urban planning and building sector. As one of over 70 members of the World Green Building Council, we share the goal of catalysing the uptake of sustainable built environments with the Green Building Councils' network. The main areas of our focus are: - decarbonisation of the built environment; - supporting resources regeneration by promoting circular economy principles in the construction sector; - encouraging a built environment that delivers healthy, resilient, and sustainable constructions. Currently, our organisation has about 55 members working towards their goal of making the building sector an active player in creating a more sustainable future and a healthier society. Our members Summary of our activities in three main areas: INFORMING → We produce and publish diverse educational materials. → We participate in various research and development projects. → We organise and participate in educational events, panel discussions, and public meetings on sustainable construction. ENCOURAGING → We encourage market players to contribute and show social responsibility in action. → We encourage the public sector to reward projects that meet certain environmental requirements with economic incentives. → We promote the circular economy to be used as a guiding principle in the design, construction, and operation of buildings. CONNECTING → We bring together people from all over the community with the goal of sustainability in the local environment. → We actively cooperate with our sister organisations, especially in the Nordic countries, through projects and events.



