top of page
Circon_logo.png

Samstarfsaðilar

Samstarfsaðilar okkar hafa mikla reynslu af innleiðingu hringrásarhagkerfisins í byggingraiðnaðinum, bæði frá hagnýtu sjónarmiði og hvað varðar rannsóknir.

PLGBC logo ENG.png

Polish Green Building Council

(PLGBC)

Pólska Green Building Council (PLGBC) hefur haft það markmið að umbreyta pólskum byggingariðnaði í átt að sjálfbærni síðan 2008. Til þess vinna þeir með fjölbreyttum sérfræðingum; arkitektum, sveitarfélögum, vísindamönnum, öðrum félagasamtökum, fyrirtækjum og fjölmiðlum. Lykilstarfsemi þeirra er kolefnislosun bygginga og aðlögun að loftslagsbreytingum, hringrásarhagkerfið í byggingariðnaðinum, aukinn líffræðilegur fjölbreytileiki og bætt lífsgæði samfélagsins.

  • Facebook
  • LinkedIn

Silesian University of Technology

(SUT)

Sílesíski Tækniháskólinn (Silesian University of Technology - SUT) er leiðandi háskóli í tækni og nýsköpun í póllandi. Teymið sem skipað var í verkefnið hefur yfir 30 ára reynslu af úrgangsstjórnun og hringrásarhagkerfinu, sem þeir hafa öðlast í samstarfi við innlenda og alþjóðlega samstarfsaðila á sviðum rannsókna og iðnaðar, og einnig í samstarfi við stjórnvöld.

  • Facebook
politechnika_sl_logo_poziom_en_rgb.png
bottom of page