top of page

Annað útgefið efni - Grænni byggð

Á þessari síðu má finna áhugaverðar skýrslur sem Grænni byggð hefur gefið út eða komið að útgáfu á.

Smelltu á kápurnar til þess að lesa.

2025
Nettó Núll.PNG

Nettó Núll - Kolefnishlutlaus bygging við íslenskar aðstæður

Skýrslan veitir leiðbeiningar um hvernig hægt er að þróa og útfæra kolefnishlutlausar byggingar við íslenskar aðstæður og leggur grunninn að NettóNúll vottunarkerfi.

2024

Nordic Circularity Accelerator 

Tillögur um hvernig auka má hringrás í mannvirkjagerð á landsvísu, á Norðurlöndunum og í Evrópu. 

NNCC.PNG
NCA.PNG

Nordic Networks for Circular Construction

Nauðsynleg skref til að hraða innleiðingu hringrásarhagkerfis á Norðurlöndum.

2021
2021_Ferdavenjur_foreldra_og_barna_til_leikskola_cover.png

Ferðavenjur foreldra og barna til leikskóla

2020
2020_Samantekt_a_stodu_umhverfismala_i_byggingaridnadi_a_Nordurlondunum_cover.png

Byggjum grænni framtíð - Samantekt á stöðu umhverfismála í byggingariðnaði á Norðurlöndum

2019

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið veitti Grænni byggð styrk til þess að vinna leiðbeiningar fyrir fjölbýlishús sem vilja stuðla að umhverfisvænni áherslum í sínum rekstri. Leiðbeiningarnar voru unnar í samstarfi við Sorpu og Eignaumsjón. Leiðbeiningarnar má lesa með þvi að smella á bæklinginn hér að neðan.

2019_Graenni_fjolbyli_cover.png

Grænni fjölbýli

2019_Orkunotkun_cover.png

Yfirlit yfir orkunotkun, orkuverð og orkukröfur til upphitunar í íslenskum byggingum

2019_Umhverfisvæn_bygging_i_islensku_samhengi_cover.png
2019_LCA_vistferilsgreiningar_cover.png

Vistferilsgreiningar - Umhverfisáhrif bygginga og byggingarefna frá vöggu til grafar

2019_Umhverfislysing_byggingarefna_cover.png

Umhverfislýsing byggingarefna

Umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi

2013-2017
2017_Efnisgaedi_cover.png

Efnisgæði - yfirlit yfir algeng byggingarefni, eiginleika þeirra og helstu umhverfisáhrif

2017_Hibyli_og_heilsa_cover.png

Híbýli og heilsa - heilsufarsleg áhrif bygginga og ávinningur vistvænna bygginga

2014_Vistvaent_skipulag_thettbylis_cover.png

Vistvænt skipulag þéttbýlis

bottom of page