top of page

Vistvottunarkerfi

2023

Grænni byggð gaf út skýrslunar 1) Áhrif byggingarefna og orkunýtingar á kolefnisspor bygginga - Samanburður á kolefnisspori byggingarefna og orkunotkunar í BREEAM vottaðri og óvottaðri byggingu, og 2) Reynsla hagaðila að vistvottunarkerfum - Viðtöl við byggingariðnaðinn. 

Skýrslurnar voru unnar í samstarfi við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, með styrk frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu, og eru hluti af aðgerð 5.2.1 í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 2030: Greina ávinning og kostnað umhverfisvottana.

Hægt er að lesa skýrslurnar með því að smella á þær hér að neðan.

breeam_lca_mynd.PNG
HagaðilagreiningVottanir-1.jpg
2019-2020

Grænni byggð vann í samvinnu við Mannvirkjastofnun rannsóknarverkefni um vistvottunarkerfi bygginga. Valin voru tvö vistvottunarkerfi til rannsóknar - vistvottunarkerfi BREEAM og vistvottunarkerfi Svansins. Markmið verkefnisins var að framkvæma prófanir og leiðbeiningar á kerfunum og rannsaka hvernig þau aðlagast aðstæðum á íslenskum byggingarmarkaði.

Skýrslurnar má lesa með því að smella á þær hér að neðan.

2019_BREEAM_vistvottunarkerfi_fyrir_byggingar_-_kynningarbaeklingur_cover.png

BREEAM vistvottunarkerfi fyrir byggingar - kynningarbæklingur

2019_BREEAM_Orkukrofur_cover.png

Orkukröfur BREEAM 2016 og reynslan af að uppfylla þær í íslenskum verkefnum

2019_BREEAM__Sjonraen_thaegindi_cover.png

BREEAM - sjónræn þægindi

2019_BREEAM_gaeda-_og_umhverfisstjornun_cover.jpg

BREEAM gæða- og umhverfisstjórnun - Kröfurnar og hvernig hefur gengið að uppfylla þær á Íslandi

2019_Reynslan_af_umhverfisvottun_Svansins_I_cover.png

Reynslan af umhverfisvottuninni Svanurinn fyrir byggingar - Hluti I Almenn yfirferð

2019_BREEAM_In-Use_cover.png

BREEAM In-Use

2019_BREEAM_Byggingarefni_og_urgangur_cover.png

BREEAM  Byggingarefni og úrgangur
- Kröfurnar og hvernig hefur gengið að uppfylla þær á Íslandi

2019_Samgongu_og_landnotkunarkrofur_cover.png

Samgöngu- og landnotkunarkröfur BREEAM international 2016

2020_BREEAM_Byggingarefni_cover.png

BREEAM Byggingarefni 

- Kynningarbæklingur um kröfurnar

2019_Reynslan_af_umhverfisvottun_Svansins_II_cover.png

Reynslan af umhverfisvottuninni Svanurinn fyrir byggingar - Hluti II Stigamatskerfið

Viðauka má lesa hér.

2013_Vistvottunarkerfi_fyrir_byggingar_cover.png

Vistvottunarkerfi fyrir byggingar - greining á hagkvæmni og aðlögunarhæfni erlendra vottunarkerfa fyrir íslenskan byggingarmarkað

bottom of page