Viðburðir á næstunni

Dagur Grænni Byggðar 2022

Opið er fyrir skráningu á Dag Grænni byggðar!
Skráning fer fram í gegn um eftirfarandi hlekk.

30/09/2022

2022_GBCI_Day_Schedule.jpg

Eldri viðburðir - 2022

Morgunfundir

02-05/2022

Fyrsti fundurinn (16/02) var um vottaðar byggingar, og má finna glærurnar hér:

Svanurinn

BREEAM

Annar fundurinn (16/03) var um hringrásarhagkerfið og haldinn í samstarfi við KLAK Icelandic Startups. Glærur:

Hringiða

Hringrásarbyggingar

SORPA

Þriðji fundurinn (28/04) var sameinaður Aðalfundi Grænni byggðar. Andri Gunnarsson brúarverkfræðingur kynnti notkun á íslensku timbri í útivistarbrú yfir Þjórsá. Samantekt erindisins er að finna í fundargerð aðalfundar (6. liður).

Fjórði fundurinn (18/05) var um steypu. Glærur:

Hornsteinn

My project.jpg

Aðalfundur Grænni byggðar

28/04/2022

Aðalfundur Grænna bygård fór fram 28. apríl kl. 15 í fyrirlestrasal Verkís. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa var eftirfarandi á dagskrá:

→ Nýr verkefnastjóri kynnti hringrásarverkefnið CIRCON;
→ Vinningstillaga úr hugmyndasamkeppni um verðlaunagrip Grænu Skóflunar kynnt;
→ Andri Gunnarsson, brúarverkfræðingur hjá EFLU, kynnti notkun íslensks timburs í útibrú yfir Þjórsá.

Fundargerð aðalfundar hér.

Málþing um bætta orkunýtingu í byggingum

31/03/2022

OR / Veitur og Grænni byggð héldu málþing um ábyrga nýtingu náttúruauðlinda og minni orkusóun.

Viðburður og live video á Facebook hér.

OrkumálÝing1024_1.jpg

Nordic GBC Webinar #5: Circular Economy in the Real Estate and Construction Sector

10/03/2022

Viðburðurinn var skipulagður innan Nordic Green Building Councils Network og var haldinn á ensku.

Dagskrá:

​→ On the importance of Circular Economy

(Green Building Council Finland);

​→ Introducing the Nordic Network for Circular Construction

(Matti Kuittinen, Ministry of the Environment of Finland);

State of the Art Analysis on Circularity in the Nordic Construction Sector

(Sabine Barth, WSP);

How to work with Circularity – New Handbook by the City of Copenhagen

(Jens Runge, Chief consultant & head of sustainability);

Practical Examples from the Field:

- Regional Circularity (Sigríður Ósk Bjarnadótti);

- Reusing concrete slabs in commercial construction (Henning Fjeldheim, Skanska Norway).

Nordic Webinar no 5 FIGBC.png

Nordic GBC Webinar #4: Resilience and Climate Adaptation

19/01/2022

Webinar#4SocialMedia.png

Live video hér:

Þessi webinar er hluti af rafrænu málstofunum um markmið GBC á Norðurlöndum, og var hann skipulagður í samstarfi við IÐAN Fræðslusetur. Sérfræðingar á Norðurlöndunum fræddu okkur um hættuna sem stafar af loftslagsbreytingum í Norrænu samhengi og loftslagsaðlögun hins byggða umhverfis.

Viðburðurinn fór fram á ensku.

Dagskrá:

​→ Climate changes in the Nordic countries - The IPCC report and how climate change will act out in the Nordic hemisphere

(Dr Guðfinna Aðalgeirsdóttir, Prófessor í jarðeðlisfræði, Háskóla Íslands);

​→ Potential impact on the built environment and infrastructure - How the effects of climate change differ between regions

(Miisa Tähkänen, Sérfræðingur í sjálfbæru byggðu umhverfi, GBC Finnland);

Scenario Analysis in Climate Related Risks & Opportunities - A scenario approach to baselines for assessment of actions towards resilience and climate adaption

(Sigurður Freyr Jónatansson, Sérfræðingur í fjármálastöðugleika, Seðlabanki Íslands);

Climate change adaption in a man-made environment:

- Climate Adaption for urban rainwater & sewage systems

(Dr Kim Haukeland Paus, Verkfræðingur, Asplan Viak);

- Sankt Kjeld’s Square and Bryggervangen, a case study

(Alexandra Vindfeld Hansen, Landslagsarkitekt og yfirmaður R&D sviðs SLA sLAB).

Eldri viðburðir

18. nóvember 2021 kl. 12-12:50
Opinn kynningarfundur um Ask - mannvirkjarannsóknarsjóð

Þau sem hafa áhuga á sækja um í sjóðinn eru hvött til að mæta. 
Teams-hlekkinn má nálgast hér eða á hms.is/askur og á Facebook-viðburðarsíðunni „Opinn kynningarfundur: Askur – mannvirkjarannsóknarsjóður“.

Upptöku af fundinum má svo nálgast á hms.is/askur.

13 október 2021 kl. 07:00-10:00
Nordic Smart Building Webinar

Rafræn málstofa sem fjallar um möguleikana til þess að vinna saman í Norðurlöndunum með það markmið að skapa samvinnu milli landamæra. Sjá meira um viðburðinn og hér.

30 september 2021 kl. 08:30
Námskeið hjá IÐAN fræðslusetur; Sjálfbær byggingariðnaður

BM Vallá og Byggjum grænni framtíð. Þóra Margrét Þorgeirsdóttir segir frá verkefninu Byggjum grænni framtíð sem er á vegum húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar og BM Vallá segir frá nýju verkefni hjá sér sem heitir Grænir verktakar. Skráning og nánari upplýsingar má finna hér.

30 september 2021 kl. 10:00
Nordic GBC Webinar 2021: Renovation of buildings and the Circular Economy.

Viðburðurinn var á vegum Green Building Council Denmark en var haldin í samstarfi við Norrænu GBC. Þema fundarins var hringrásarhagkerfið, og Arnhildur Pálmadóttir frá sap architects og Dr Sigríður Ósk Bjarnadóttir, stjórnarmeðlimur Grænni byggðar og Dósent við Háskóla Íslands, voru fulltrúar Grænni byggðar. Þær kynntu meðal annars nýtt hringrásarverkefni á vegum BM Vallá. Glærur frá viðburðinum eru aðgengilegar hér.

29. september 2021 kl. 12:00
 

Fyrirlestur Hörpu Birgisdóttur prófessors

Harpa Birgisdóttir prófessor í sjálfbærni bygginga er með fyrirlestur um hlutverk bygginga í loftslagsvánni - staða, möguleikar, og þörf. Andri Snær Magnússon verður með fyrirlestur eftir erindi Hörpu. Hægt verður að hlusta á fyrirlesturinn á netinu.

28. september 2021 kl. 09:00
 

Námskeið um hringrásarhagkerfið og byggingariðnaðinn

Sumarstarfsmaður Grænni byggðar, Vigdís Bergsdóttir, kennir námskeið fyrir Endurmenntun Háskóla Íslands um hringrásarhagkerfið og byggingariðnaðinn þann28. september 2021. Tilgangur námskeiðsins er að opna huga þátttakanda fyrir þessari nýju hugsun sem er grunnurinn að nýju og umhverfisvænna hagkerfi. Skráning fer fram hér.

Ráðstefnan Nordic Climate Forum for Construction 2021 var haldin þann 27. september 2021, kl. 8-13. Upptökur og glærur eru aðgengilegar hér.

27. september 2021 kl. 08:00 
Nordic Climate Forum for Construction 2021
 
20-24 september 2021 
World Green Building Week 2021

Í september á hverju ári er haldin svokölluð ,,Green building week” á vegum World Green Building Council. Þemað þetta árið er ,,Building resilience” sem fjallar um hvernig má byggja upp seiglu í hinu byggða umhverfi. Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna hér.

02 september 2021 kl 13-17:00 
Dagur Grænni byggðar 2021

Árlegur Dagur Grænni byggðar var haldinn í IÐNÓ þetta árið fimmtudaginn 02. september 2021. Flutt voru áhugaverð erindi af leiðandi fagfólki úr geirum hönnunar, skipulags og mannvirkjagerðar þar sem sjálfbærni í hinu byggða umhverfi verður höfð að leiðarljósi.
 

Því miður tapaðist upptakan af fundinum og er streymi ekki aðgengilegt þetta árið.

Sjá viðburð á facebook hér.
 

Fundarstjóri: Elín Hirst

 

Ávarp

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands

Catastrophic warming as an icentive for change

Jukka Heinonen , Prófessor hjá umhverfis- og byggingarverkfræðideild H

Græn framtíðí í Hafnarfirði

Rósa Guðbjartsdóttir, Bæjarstjóri í Hafnarfjarðarbæ

Glærur frá fyrirlestrinum

Tækifæri og áskoranir við það að fjármagna grænni byggð

Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, Forstöðumaður hjá Íslandsbanka

Glærur frá fyrirlestrinum

 

Grænþvotturinn leysir ekki loftslagsmálin

Þorsteinn Víglundsson, Forstjóri Hornsteins ehf

Glærur frá fyrirlestrinum

 

Kynning á fagviðurkenningunni Græna skóflan

Ragnar Ómarsson, Stjórnarformaður Grænni byggðar

Glærur frá fyrirlestrinum

 

The change that has taken place in the Norwegian construction industry in terms of sustainability, and the drivers behind this change

Marit Kindem Thyholt, keynote, Aðalráðgjafi Skanska

 

Grænir hvatar í tengslum við uppbyggingu og rekstur fasteigna með fókus á atvinnuhúsnæði

Friðjón Sigurðarsson, Framkvæmdastjóri hjá Reitum

Glærur frá fyrirlestrinum

 

Innri og ytri hvatar í umhverfismálum

Hrólfur Karl Cela, Arkítekt hjá Basalt

Glærur frá fyrirlestrinum

 

Byggjum grænni framtíð, samstarfsverkefni stjórnvalda og hagaðila byggingariðnaðarins um vistvænni mannvirkjagerð

Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Glærur frá fyrirlestrinum

3. júní 2021 kl 9-10:30
Orkuskipti á framkvæmdastað morgunfundur 

Fundurinn er skipulagður í samstarfi við eftirfarandi aðila að Grænni byggð:

Landsvirkjun og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og svo lika Grænu Orkuna. 

27 maí 2021 kl 10-11:30 
How can we half emissions from construction in two?

Fundurinn er skipulagður í samstarfi við Norrænu Green Building Council, og Norska Green Building Council er gestgjafi þessa webinars. 

21. apríl 2021 Aðalfundur Grænni byggðar 

 

Aðalfundur Grænni byggðar


Dagskrá fundarins fer eftir hefðbundnum aðalfundarstörfum samkvæmt lögum félagsins:

1. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári.
2. Starfsáætlun stjórnar fyrir næsta starfsár.
3. Fjárhagsáætlun stjórnar fyrir næsta starfsár.
4. Reikningsskil.
5. Tillögur og breytingar á lögum félagsins.
6. Kjör stjórnar.
7. Kjör skoðunarmanna (sbr. 9.gr.)
8. Önnur mál.

Stefnumótunarfundur Grænni byggðar með aðilum 17 mars
 Sjálfbærni í byggingariðnaði

IÐAN fræðslusetur í samstarfi við Grænni byggð stendur fyrir fyrirlestrarröð um sjálfbærni í byggingariðnaði. 

 

Sjá alla fyrirlestrana sem hafa verið og upptökur frá þeim á heimasíðu IÐUNNAR hér
 

10. desember: Sjálfbærni í byggingariðnaði (3/6)

IÐAN fræðslusetur í samstarfi við Grænni byggð stendur fyrir fyrirlestrarröð um sjálfbærni í byggingariðnaði. Þann 10. desember fer fram síðasti fyrirlesturinn á þessu ári en þá koma til okkar Sandra Rán Ásgrímsdóttir hjá Mannvit og Árni Stefánsson frá Húsasmiðjunni. Frítt er á fyrirlesturinn en nauðsynlegt er að skrá sig hjá Iðan.

 

Dagskrá:
 

Velkomin
Ásgeir Valur Einarsson, IÐAN og Elísabet Sara Emilsdóttir, Grænni byggð
 

Árni Stefánsson, Forstjóri Húsasmiðjunnar
Húsasmiðjan hefur unnið hörðum höndum að sinni umhverfisstefnu en Árni mun fjalla um samfélagsskýrslu Bygma sem Húsasmiðjan hefur verið hluti af um nokkurra ára skeið. Einnig mun hann kynna í hvaða vöruflokkum Húsasmiðjan stendur sterkast í þegar kemur að sjálfbærni og vistvænum vörum. 

Sandra Rán Ásgrímsdóttir, Mannvit
Sandra mun m.a. fjalla um sjálfbærniskýrslu Mannvits. Mannvit kom að hönnun Kársnesskóla í Kópavogi sem kemur til með að fá Svansvottun. Einnig vinna þau að BREEAM Communities vottun á reitnum sem markast af Suðurlandsbraut, Grensásvegi og Ármúla. Þetta erindi er breyting frá áður auglýstri dagskrá.

Fyrirlesturinn má horfa á hér.

19. nóvember: Sjálfbærni í byggingariðnaði (2/6)

IÐAN fræðslusetur í samstarfi við Grænni byggð stendur fyrir fyrirlestrarröð um sjálfbærni í byggingariðnaði. Þann 19. nóvember verður fjallað um Svansvottun.

Velkomin
Ásgeir Valur Einarsson, IÐAN og Elísabet Sara Emilsdóttir, Grænni byggð

Finnur Sveinsson, umhverfisráðgjafi
- Finnur er menntaður umhverfisfræðingur og hefur lengst af starfað sem ráðgjafi. Árið 2015 ákvað hann að fara í framkvæmd á einbýlishúsi sínu í Urriðahollti en þar reisti hann fyrsta Svansvottaða íbúðarhúsið á Íslandi.

Gísli Sigmundsson, húsasmíðameistari


- Gísli er líklega reyndasti húsasmiður á Íslandi þegar kemur að því að reisa hús sem stenst Svansvottun. Gísli á heiðurinn að húsinu hans Finns í Urriðarhollti og ætlar að segja frá hvernig og hver munurinn er á að byggja slíkt hús í samanburði við venjuleg hús.

Fyrirlesturinn má horfa á hér.

12. nóvember: Svansvottaðar endurbætur á skrifstofuhúsnæði

Þann 18.september fengu Reitir afhent Svansleyfi fyrir endurbætur á skrifstofuhúsnæði Umhverfisstofnunar við Suðurlandsbraut 24. Framkvæmdirnar voru þær fyrstu sem fengu vottun samkvæmt viðmiðum Svansins fyrir umhverfisvottaðar endurbætur. Á kynningarfundinum verður farið yfir reynsluna og lærdóminn af verkefninu. Fundarstjóri er Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Grænni byggðar.

 

Glærukynningar frá fundinum má finna hér að neðan:
 

Svansvottaðar endurbætur - hver eru viðmiðin fyrir vottun
Guðrún Lilja Kristinsdóttir, Umhverfisstofnun

Lærdómur eiganda hússins
Íris Þórarinsdóttir, umhverfisstjóri Reita

Reynsla framkvæmdaraðila
Þráinn Fannar Gunnarsson, verkefnastjóri hjá THG arkitektum

Skrifstofa Umhverfisstofnunar - rafrænt innlit með forstjóra Umhverfisstofnunar 

31. október: Grænn rekstur fjölbýlishúsa á Lifum betur

Grænni byggð hélt erindi um Grænni rekstur fjölbýlishúsa á ráðstefnunni Lifum betur um heilsu og umhverfismál. Húsfélög geta haft mjög jákvæð áhrif á umhverfið, hvort sem það tengist viðhaldi, sorpmálum, sameign, samgöngum eða garðyrkju. Þórhildur Fjóla og Elísabet Sara segja frá þeim fjölmörgu leiðum sem hægt er að fara og sum ráð eru einnig viðeigandi fyrir þá sem búa í einbýli, tvíbýli eða þríbýli.

Fyrirlesturinn var unninn út frá leiðbeiningum um Grænni fjölbýli sem Grænni byggð vann árið 2019 og eru aðgengilegar hér á heimasíðunni undir útgefið efni. 

Hér er hægt að horfa á fyrirlesturinn:

29. október: Sjálfbærni í byggingariðnaði (1/6)

IÐAN fræðslusetur í samstarfi við Grænni byggð stendur fyrir fyrirlestrarröð um sjálfbærni í byggingariðnaði. Þann 20. október verða flutt eftirfarandi erindi.

Velkomin
Ásgeir Valur Einarsson, IÐAN og Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir, Grænni byggð

Bergur Helgason, Gæða- og Öryggisstjóri hjá ÞG Verk ehf.
Bergur ætlar að að tala um hvernig hægt sé að lækka kostnað tengt sorphirðu og lækka kolefnissporið í leiðinni. Árangur ÞG Verks í umhverfismálum hefur verið gífurlegur undanfarin misseri.

 

Berglind Ósk Ólafsdóttir, Verkefnastjóri umhverfismála hjá BYKO
Berglind segir okkur stuttlega frá umhverfisstefnu BYKO en einnig verða fleiri starfsmenn sem koma til með að flytja erindi sitt s.s. söluráðgjafar iðnaðarmann

Fyrirlesturinn má horfa á hér.
 

28. október: Græn skuldabréf og fasteignir

Morgunfundur um gildi umhverfisvottana bygginga fyrir fjárfesta, í samstarfi við IcelandSif. Þórhildur Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Grænni byggð, mun opna fundinn og kynna mismunandi vottanir t.d. BREEAM, Leed og Svaninn.

 

Aðilar frá bæði Reginn og Reitum fara yfir reynslu sína af slíkum vottunum, kosti, galla og ávinning fyrir fasteignaeigendur. Frá Reginn munum við heyra frá Baldri Má Helgasyni, framkvæmdastjóra viðskipta og Sunnu Hrönn Sigmarsdóttur, framkvæmdastjóra Knatthallar ehf. og Kvikmyndahallar ehf., og frá Reitum mætir Einar Þorsteinsson, fjármálastjóri.

 

Þá mun Gréta Þórsdóttir Björnsson, arkitekt hjá Umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar einnig flytja erindi.

Í kjölfarið mun gefast tími til umræðna um gildi þessara vottana fyrir fjárfesta - bæði frá sjónarhóli hlutabréfa- og skuldabréfafjárfesta.

Glærukynningar má finna hér að neðan:

 

Vottanir bygginga - Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir, Grænni byggð
 

BREEAM vottun - Baldur Már Helgason og Sunna Hrönn Sigmarsdóttir, Reginn
 

Reynsla Reita af Svansvottun endurnýjunar skrifstofuhúsnæðis - Einar Þorsteinsson, Reitir

Reynsla Reykjavíkurborgar - Gréta Þórsdóttir Björnsson
 

11. september: Aðalfundur Grænni byggðar

Aðalfundur félagsins var haldinn föstudaginn 11.september kl.12-14 í Hannesarholti, Grundarstíg 10. Þar fóru hefðbundin aðalfundarstörf fram.

 

Það þarf að skrá sig á fundinn með tölvupósti á netfangið tk@graennibyggd.is

Árlegur Dagur Grænni byggðar verður haldinn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur fimmtudaginn 10. september 2020. Líkt og síðustu ár verða flutt áhugaverð erindi af leiðandi fagfólki úr geirum hönnunar, skipulags og mannvirkjagerðar þar sem sjálfbærni í hinu byggða umhverfi verður höfð að leiðarljósi.

Meðal fyrirlesara er norski arkitektinn Tine Hegli sem telja má til einna helstu sérfræðinga heims á sviði kolefnishlutlausrar hönnunar. Tine starfar fyrir hina margrómuðu Snöhetta arkitektastofu.

 

Áhersla verður lögð á að streyma fundinum en einnig verður tekið á móti takmörkuðum fjölda gesta í Ráðhús Reykjavíkur. Í ár verður viðburðurinn ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn sama hvort fylgst verði með á staðnum eða í streymi. 

Sjá viðburð á facebook hér.

Smellið hér til að sjá upptöku af ráðstefnunni í heild sinniVelkomin

Fundarstjóri, Kristjana Ósk Jónsdóttir, stjórnarmaður í Grænni byggð og markaðsstjóri hjá Reitum

 

Ávarp

Ásmundur Einar Daðason, ráðherra húsnæðismála (og félags- og barnamálaráðherra)

Upptaka af fyrirlestrinum

Carbon neutral buildings

Tine Hegli , Arkitekt hjá Snøhetta, og prófessor við Arkitektaháskólann í Osló, AHO

Glærur frá fyrirlestrinum

(myndbandsupptöku vantar)

Grænni byggingar hjá borginni

Dagur B. Eggertsson, Borgarstjóri

Glærur frá fyrirlestrinum
Upptaka af fyrirlestrinum

 

Reynsla verktaka af BREEAM

Bjarma Magnúsdóttir, verkefnastjóri hjá Íslenskum aðalverktökum, ÍAV

Glærur frá fyrirlestrinum

Upptaka af fyrirlestrinum

 

Græn skuldabréf og fasteignir

Hrefna Ösp Sigfinnssdóttir, framkvæmdastjóri hjá Landsbankanum

Glærur frá fyrirlestrinum

Upptaka af fyrirlestrinum

 

Umhverfisstefna BYKO

Sigurður Brynjar Pálsson, forstjóri BYKO

Glærur frá fyrirlestrinum

Upptaka af fyrirlestrinum

 

Aðlögun að loftslagsbreytingum með grænum lausnum

Halldóra Hreggviðsdóttir framkvæmdastjóri Alta

Glærur frá fyrirlestrinum

Upptaka af fyrirlestrinum

 

Kolefnisspor viðmiðunarhúss á Íslandi

Ólafur H. Wallevik, prófessor við Háskóla Reykjavíkur, forstöðumaður Rannsóknarstofu byggingariðnaðarins hjá NMÍ

Glærur frá fyrirlestrinum

Upptaka af fyrirlestrinum

 

Vistvænn vegvísir fyrir byggingariðnaðinn

Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, sérfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Glærur frá fyrirlestrinum
Upptaka af fyrirlestrinum

 

Vistvottun skipulags

Íris Þórarinsdóttir, umhverfisstjóri hjá Reitum fasteignafélagi
Glærur frá fyrirlestrinum

Upptaka af fyrirlestrinum

 

Grænni byggð og loftslagmálin

Ragnar Ómarsson, Verkís stjórnarformaður Grænni byggðar

Glærur frá fyrirlestrinum
Upptaka af fyrirlestrinum

 

Loftslagsáskorun arkitekta

Björn Guðbrandsson, arkitekt hjá ARKÍS
Glærur frá fyrirlestrinum

Upptaka af fyrirlestrinum

25. ágúst: Rafhjólavæðingin - Hádegisfundur 

Græna Orkan, Grænni byggð og Hjólafærni stóðu fyrir hádegisfundi um rafhjólavæðinguna á Íslandi þann 25. ágúst hjá Grænu Orkunni (Orkustofnun).

 

Hér má finna upptökur frá viðburðinum 
Fundarstjóri: Anna Margrét Kornélíusdóttir, verkefnastjóri Grænu orkunnar.

Dagskrá:
Reynslan hjá Reykjavíkurborg
Kristinn Eysteinsson, Verkefnastjóri hjá Reykjavíkurborg
Rafhjólareynslan hjá Norðurorku
Erla Björg Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri Norðurorku
Örflæði: Lítill mótor fyrir stuttar ferðir
Jökull Sólberg Auðunsson
Aðstaða við verslunar- og þjónustukjarna
Fulltrúi frá Reginn fasteignafélagi
Rafhjól: Þjónn á þeytingi
Sesselja Traustadóttir - Hjólafærni

Aðgangur ókeypis.

Ráðstefnan "Nordic Climate Forum for Construction" verður haldin í fjarfundi 27. ágúst 2020 kl. 8:00 til 13:30 á íslenskum tíma. Hún er skipulögð af Trafik-, Bygge og Boligstyrelsen í Danmörku í samstarfi við aðrar húsnæðis- og mannvirkjastofnanir á Norðurlöndunum, Swedish Life Cycle Center í Svíþjóð og Norrænu ráðherranefnda. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) er íslenskur samstarfsaðili í þessu norræna samstarfi.


Tilgangur hennar er að eiga samtal um hvernig Norðurlöndin geti komið betri stjórn á umhverfisáhrif byggingariðnaðarins og dregið úr losun frá húnsæðis- og mannvirkjagerð. 

Ráðstefnan var haldin í fyrsta sinn árið 2019 í Malmö í framhaldi af yfirlýsingu norrænu byggingarmálaráðherra um aukið samstarf til að draga úr losun frá húsnæði og byggingariðnaði á Norðurlöndunum og er stefnt að því að hún verði árlegur viðburður. 

 

Aðgangur er ókeypis og öllum opinn, en þessi viðburður er einkum ætlaður aðilum byggingariðnaðarins, stjórnvöldum, háskólasamfélaginu og fjármálageiranum. Ráðstefnan fer fram á ensku.

 

Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna hér.
Skráning fer fram hér. 

Morgunspjall: Ferðavenjur í Borgarumhverfi eftir Covid19
23. júní kl 08:30-10:00 í Borgartúni 21 og á Zoom

Skipulagsmál, loftslagsmál og endurskoðun langtímamarkmiða eftir Covid19

- Hrafnhildur Bragadóttir, Skipulagsstofnun

 

Hvað segja tölurnar um ferðavenjur á höfuðborgarsvæðinu

- Daði Baldur Ottósson, EFLA

 

Græni stígurinn í Græna treflinum

- Þráinn Hauksson, Landslag

 

Sveigjanlegri ferðavenjur og grænir innviðir

- Ólöf Kristjánsdóttir,Mannvit

 

Kófið, lýðheilsan og skipulagsmálin

- Matthildur. Kr. Elmarsdóttir, Alta

Stökk í átt að sjálfbærni eftir Covid10 - 15 maí

Grænni byggð var með erindi um Grænni innviði á hádegisfundi Loftslagsverkfallsins um Stökk í átt að sjálfbærni eftir Covid19. 

Erindi Grænni byggðar má finna hér

BREEAM - viðauki 7. maí 8:30

Grænni byggð mun kynna samantekt úr niðurstöðum rannsóknarverkefna um BREEAM vottunarkerfið og hugmyndir af BREEAM - IS viðauka.

BREEAM í Bretlandi hefur samþykkt þessa vinnu og mun fara yfir tillögur Grænni byggðar 2020.

Á þessum Zoom morgunfundi verður Þórhildur með kynningu í gegnum Zoom - og eftir kynninguna verður hægt að taka þátt í umræðum.
 

29.apríl Sjálfbærni í byggingariðnaði með IÐUNNI

Um er að ræða fjóra fyrirlestra sem eru:

Sjálfbærni í mannvirkjagerð - almenn yfirferð Ragnar Ómarsson
Stig - Ný sjálfbærni viðmið Evrópusambandins (Levels) Ragnar Ómarsson
Bundið - kolefni (Embodied carbon) - Ragnar Ómarsson
Hringrásarhagkerfið í byggingariðnaði - áskoranir og möguleikar - Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir

Námskeiðið er haldið í samvinnu við Grænni byggð sem er vettvangur um sjálfbæra þróun byggðar.

24. febrúar 2020 - 10 ára afmæli Grænni byggðar!

Erindi:

Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir - niðurstöður rannsóknarverkefna

Myndir frá starfinu við ávarp frá Hlökk Theodórsdóttur

Loftlsagsmál og byggingar, Harpa Birgisdóttir 

5. desember 2019 - Íslenskt límtré, timburbyggingar og húsgögn

Morgunfundur um íslenskt límtré, timburbyggingar og húsgögn.

 

Fundurinn er haldinn í Hafnarborg (Strandgötu 34, Hafnarfirði) þann 5. desember og er öllum opinn.


Fundarstjóri er Ragnar Ómarsson, stjórnarformaður Grænni byggðar og byggingarfræðingur hjá Verkís

Umhverfisáherslur fyrir byggingar í Hafnarfirði
Sigurður Haraldsson, formaður Umhverfis og skipulagssviðs Hafnarfjarðar

Framleiðsla á límtré úr íslensku timbri - niðurstöður rannsókna
Logi Unnarson Jónsson, byggingartæknifræðingur, LímtréVírnet

Hönnun timburbygginga á Íslandi
Sigurður Einarsson
Arkitekt, Batteríið arkitektar

Timburbyggingar
Svava Björk Hjaltalín Jónsdóttir, arkitekt

Að hanna húsgögn úr íslensku timbri
Björn Steinar Blumenstein, hönnuður

Staða nytjaskóga á Íslandi
Hlynur Gauti Sigurðsson, Framkvæmdastjóri Landsambands skógareigenda

Sjá viðburðinn á facebook hér

14. nóvember 2019 - Gæði innilofts, orkunýtni og vistvottun

Fimmtudagur 14. nóvember

kl. 13:00

Nýsköpunarmiðstöð Íslands - Árleynir 2-8, 112 Reykjavík

Haustráðstefna um gæði innilofts, orkunýtni og vistvottun.

Aðgangur er ókeypis, allir velkomnir.

Dagskrá:

Af hverjum erum við hér í dag? Áskoranir varðandi loftræstingu og orkunýtni
Björn Marteinsson, dósent við HÍ ·

Orkuhermun og Raunnotkun – Er gott samhengi þar á milli?
Sveinn Áki, verkfræðingur, VSB verkfræðistofa ·

Loftræstilausnir í BREEAM verkefnum
Brynjar Örn Árnason, verkfræðingur hjá EFLU

Loftræsting og loftgæði í skólum: Svansvottaðurskóli á Íslandi
Alma Dagbjört Ívarsdóttir, verkfræðingur, Mannvit

Áherslur Betri Bygginga
Ólafur H. Wallevik, forstöðumaður Rb. á NMÍ

SIMIEN Orkuútreikningar fyrir BREEAM verkefni
Bjartur Guangze Hu, verkfræðingur, VSÓ Ráðgjöf

Betri byggingar
Sylgja Dögg, verkfræðingur Rb. og EFLU ·

Rekstur loftræstikerfa og orkunýtni á Íslandi
Karl H. Karlsson, Blikksmiðjan og HR ·

Sjá viðburð á facebook hér.

31. október 2019 - Vinnustofa um BREEAM 

Fimmtudagur 31. október

kl. 9:00

EFLA - Lyngháls 4, 110 Reykjavík

Vinnustofa um BREEAM í samhengi við íslenskar aðstæður. Hvernig er aðlögun að staðbundnum aðstæðum almennt hagað? Hver er reynslan af BREEAM hérlendis og hvernig er hægt að aðlaga kröfur BREEAM að íslenskum aðstæðum?

Sérfræðingar miðla reynslu sinni af BREEAM og hvernig hægt sé að mæta kröfum þess að teknu tilliti til íslenskra aðstæðna.

Athugið að hér er um að ræða lokaða vinnustofu meðal aðila að Grænni byggð.

31. október 2019 - Fræðslufundur um BREEAM

Fimmtudagur 31. október
kl.14:00
Verkís - Ofanleiti 2, 103 Reykjavík

Grænni byggð býður til fundar með BREEAM sérfræðingnum Glen Watts í húsakynnum Verkís næstkomandi fimmtudag. Til umræðu verða stefnur og straumar í new construction og in-use útgáfum BREEAM vistvottunar og hvernig BREEAM aðlagast að íslenskum aðstæðum.

BREEAM er eitt þekktasta og mest notaða vistvottunarkerfi heims. Kerfið tekur til margra þátta er varða áhrif byggingar á umhverfið en íslenskum byggingum með BREEAM-vottun fer ört fjölgandi ár frá ári. Öll velkomin!

Sjá viðburðinn á facebook hér.

23. október 2019 - Hvað á að gera við metanið?

Græna orkan, Grænni Byggð og Orkustofnun stóðu fyrir hádegisviðburði sem bar yfirskriftina "Hvað á að gera við metanið?" miðvikudaginn 23. október.

Ræddar voru leiðir til að auka nýtingu metans hér á landi, og hlutverk þess í orkuskiptum, ekki síst í ljósi fyrirhugaðrar aukningar í framleiðslu þess með tilkomu gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu.

Dagskráin samanstóð af eftirfarandi erindum:


Björn Halldórsson framkvæmdastjóri Sorpu


María Jóna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins


Hafsteinn Helgason, sviðsstjóri Þróunar hjá EFLU verkfræðistofu


Auður Nanna Baldvinsdóttir, viðskiptaþróunarstjóri hjá Landsvirkjun og stjórnarformaður Grænu orkunnar


Guðmundur B. Friðriksson, skrifstofustjóri Skrifstofu umhverfisgæða hjá Reykjavíkurborg

Fundarstjóri var Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Grænni byggðar.

18. október 2019 - Morgunspjall um hönnun á skólalóðum fyrir vistvænar samgöngur

Morgunspjall um hönnun á skólalóðum fyrir vistvæna ferðamáta.

Ólöf Kristjánsdóttir fagstjóri samgangna hjá Mannvit Verkfræðistofu flutti erindi byggt á gögnum úr og vinnu við Hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar. 

Herborg Árnadóttir frá Alta Ráðgjöf flutti erindi byggt á MS-verkefni sínu sem byggir á virkum samgöngum útfrá sjónarhóli hreyfingar og hvernig hvernig megi hanna borgarumhverfi sem hvetji til þess.


Hermann Georg Gunnlaugsson frá Teiknistofunni Storð flutti erindi undir yfirskriftinni "Skólalóðin frá sjónarhorni barna - Hönnun skólalóða og sjálfbærar samgöngur" en Hermann varði nýlega meistararitgerð sína í skipulagsfræðum sem fjallaði um umhverfi leikskóla og áhrif þéttingu byggðar á leikskólalóðir.

Dagur Bollason frá Grænni byggð fjallaði um hver aðkoma stjórn- og skipulagsyfirvalda getur verið til þess að hlúa betur að sjálfbærum samgöngum á öllum skólastigum.

Morgunspjall um Svaninn í samstarfi við Umhverfisstofnun og Svaninn var 31. maí, kl. 08:30-10:00 í Borgartúni 7b.

Guðrún Lilja Kristinsdóttir frá Umhverfisstofnun/Svaninum fjallaði almennt um Svaninn fyrir íslenskar byggingar en Umhverfisstofnun er að vinna að Svansvottun í endurbætum á sínu skrifstofuhúsnæði í eigu Reita.

Finnur Sveinsson fór yfir reynsluna af notkun Svansins bæði í sínu eigin einbýlishúsi og einnig reynslunni við IKEA blokkina sem nýlega fékk Svansvottun.


Björn Marteinsson frá Háskóla Íslands fór yfir orkulausnina sem var valinn í Svansvottaða húsið hans Finns og Þórdísar.

Rakel Sif S. Thorarensen nýútskrifaður byggingartæknifræðingur, flutti áhugavert erindi um byggingarúrgang í samhengi við Svansvottaða byggingu.

Gregory Thompson er arkitekt og sérfræðingur hjá California Institute for Energy and Environment, sem er undirstofnun UC Berkeley. Hann fjallaði um Oakland EcoBlock verkefnið þar sem markmiðið er að útfæra heildstæða lausn til að stórbæta vistspor þegar byggðs umhverfis. Kynnir var Halldór Eiríksson hjá T.ark arkitektum.

Hægt er að skoða fyrirlestur Gregory's hér.

11. apríl 2019 - Dagur Grænni Byggðar

​Ráðstefna um sjálfbærni í byggingariðnaði og skipulagi var haldin í HT103 á Háskólatorgi 11 apríl síðastliðinn.  Ráðstefnan var vel sótt og mörg fróðleg erindi voru flutt. 

Fyrirlestrar

The Property Sectors Roadmap towards 2050

Katharina Bramslev, Framkvæmdastjóri Norwegian Green Building Council

Hugmyndir Byggingarfélags um bíllausan lífstíl 

Magnús Jensen, arkitekt 

European trends in Green Buildings

James Drinkwater, forstjóri Evróputengslanets European Green Building Councils 

Sjálfsþurft

Margrét Harðardóttir, arkitekt Studio Granda

Sjálf / bær

Anna María Bogadóttir, arkitekt 

Í eina átt 

Ólöf Örvarsdóttir, Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar

Grænar lausnir fyrir byggingar

Helga Jóhanna Bjarnadóttir,  verkfræðingur og sviðsstjóri umhverfissviðs EFLU

Af hverju Vistvottun? 

Jón Pálmi Guðmundsson, framkvæmdastjóri Urriðaholts

Hvernig er að búa í vistvottuðu húsi? 

Finnur Sveinssson, umhverfisfræðingur og verkefnastjóri fyrsta svansvottaða hússins á Íslandi 

Ný rannsóknarverkefni um sjálfbærar byggingar

​Ólafur H. Wallevik, forstöðumaður Rb. á NMÍ 

22. september 2019 - Bíllausi dagurinn

Mæting í gönguna kl 12:30 á Klambratúni, gatnamótunum við milli Miklubrautar og Lönguhlíðar.


Í ár stendur til að halda stærsta og veglegasta Bíllausa dag sem haldinn hefur verið á Íslandi. Dagskráin hefst klukkan 12:30 þann 22. september þegar Bíllausa gangan / Reykjavík Mobility Parade á Klambratúni, á horninu á Miklubraut og Lönguhlíð með öllum mögulegum fararskjótum öðrum en einkabílnum mun liðast af stað í átt að Lækjartorgi. Samstaða og gleði verður allsráðandi í göngunni og restina reka tveir hljóðlátir raf-Strætóar sem gangandi geta fengið far með.

Á Lækjartorgi og Lækjargötu verður margt um að vera. Viðburður verður við gatnamót Bankastrætis og Lækjargötu með ávörpum og tónlist. Hjólaviðgerðir, kynningarstandar, matarvagnar og fleira.

bíllausi_dagurinn.jpg
21. mars 2019 - Morgunspjall um reynsluna af BREEAM vistvottunarkerfinu

Egill Guðmundsson, arkitekt hjá ARKÍS fjallaði um reynslu þeirra, en ARKÍS hefur komið að fleiri verkefnum sem unnið hafa með BREEAM vottunarkerfið.

Olga Árnadóttir, arkitekt og verkefnistjóri umhverfismála hjá Framkvæmdasýslunni, fjallaði um niðurstöður í mastersverkefni sínu: Vistvottunarkerfið BREEAM Greining á aðlögunarhæfni matskerfisins að íslenskum aðstæðum


Karl Magnús Karlsson og Ólafur Axelsson hjá VA arkitektum  fjölluðu um Hönnun á Sundhöllinni sem nýlega hefur hlotið BREEAM hönnunarvottun.

Elín Vignisdóttir, landfræðingur hjá Verkís fjallaði um Reynslu ráðgjafa í BREEAM verkefnum.

7. mars 2019 - Morgunspjall um ALDIN Biodome, ræktun kryddjurta og gróðurveggi

Fyrirlestrar frá morgunspjalli um ALDIN Biodome, Grænaveggi og ræktun kryddjurta, 7. mars 

Ræktun Kryddjurta - Auður Rafnsdóttir, höfundur bókarinnar: Kryddjurtaræktun fyrir  byrjendur  

 

Gróðurveggir, gerðir, upsetning og umhirða - Magnús Bjarklind, garðyrkjufræðingur hjá EFLU verkfræðistofu

Aldin Biodome verkefnið - Hjördís Sigurðardóttir, skipulagsfræðingur 

31. janúar 2019 - Morgunspjall um arkitektúr, vellíðan fólks og félagslega sjálfbærni

Hildigunnur Sverrisdóttir

Hildur Gunnarsdóttir

Áslaug Traustadóttir

6. desember 2018 - Morgunspjall um hönnun á gatnamótum fyrir fjölbreyttan ferðamáta

Skipulagsmál og ferðavenjur, Sóley Ósk Sigurgeirsdóttir, Skipulagsstofnun 

Borgin, áskoranir og framtíðarsýn varðandi fjölbreyttar samgöngur, Edda Ívarsdóttir, Reykjavíkurborg

Hönnunarleiðbeiningar , Bryndís Friðriksdóttir, EFLA 

Hönnun gatnamóta með áherslu á almenningssamgöngur, Lilja Guðríður Karlsdóttir, Viaplan

Hönnun gatnamóta með tilliti til hjólreiða, Hörður Bjarnason, Mannvit

Hönnun gatnamóta við þjóðvegi, Erna B Hreinsdóttir, Vegagerðin 

22. nóvember 2018 - Morgunspjall um viðmið fyrir vistvæna byggingu

Fyrirlestrar frá morgunspjalli um viðmið fyrir vistvæna byggingu 22.nóv 2018   

Hér má finna fyrirlestrana frá morgunspjallinu um viðmið fyrir vistvæna byggingu.  Við fengum fyrirlestra um:

Rýmisnýtingu og sveigjanleika frá Önnu Sigríði Jóhannsdóttur, VA arkitektar

Efnisnotkun og úrgang, frá Gyðu Mjöll Ingólfsdóttir, EFLU og Elínu Vignisdóttur Verkís

Innivist, frá Söndru Rán Ásgrímsdóttur, Mannvit

Lóðamál og vistvænar samgöngur, Ólöf Kristjánsdóttir, Mannvit

Orkumál og stýringu, frá Þórhildi Fjólu Kristjánsdóttir, Grænni byggð 

8. nóvember 2018 - Ráðstefna um byggingarúrgang

Fyrirlestrar frá ráðstefnu um byggingarúrgang 8. nóvember 2018

Reynsla Norðmanna, Eirik Wærner, ráðgjafi hjá Multiconsult í Osló

Lover, avfallsplan, kildesortering.

Niðurrif og nýbyggingar – staðan og áskoranir hjá Reykjavíkurborg, Rúnar Gunnarsson, deildarstjóri frumhönnunar hjá Reykjavíkurborg

 

Getur BIM minnkað byggingarúrgang? – Ingibjörg Birna Kjartansdóttir, BIM þróunarstjóri hjá ÍSTAK

BREEAM verkefni hjá Framkvæmdasýslu ríkisins
– Olga Árnadóttir, verkefnastjóri umhverfismála hjá Framkvæmdasýslu ríkisins

 

Reynsla verktaka – Eyjólfur Bjarnason, gæðastjóri hjá Framkvæmdafélaginu Arnarhvoli.

 

Örn Tryggvi Johnsen, verkefna- og rekstrarstjóri hjá ÞG Verk 

 

Endurvinnslufarvegur byggingarúrgangs – Arngrímur Sverrisson, rekstrarstjóri hjá Gámaþjónustunni hf. 

 

Dæmi um endurvinnslu/endurnýtingu – Harpa Þrastardóttir, umhverfis- og gæðastjóri hjá Hlaðbæ Colas

Reynsla úr norskum verkefnum – Haukur Þór Haraldsson, ráðgjafi hjá Verkís 

 

Efnismiðlun Sorpu – Guðmundur Tryggvi Ólafsson, rekstarstjóri endurvinnslustöðva hjá Sorpu

Leiðbeiningar um byggingarúrgang – Jón Guðmundsson, fagstjóri byggingarsviðs hjá Mannvirkjastofnun

31. janúar 2018 - Morgunspjall Græna Stíginn í Græna Treflinum

Græni stígurinn í græna treflinum fyrirlestrar frá morgunspjalli Grænni byggðar þann 1. nóvember 2018

Brynjólfur Jónsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Íslands

Þráinn Hauksson landslagsarkitekt hjá Landslag

17. október - Umhverfisdagur Atvinnulífsins

Umhverfisdagur atvinnulífsins  17 október 2018, fyrirlestur um Vistvæn mannvirki 

Framkvæmdastjóri Grænni byggðar, Þórhildur Fjóla Kristjánsdóttir hélt fyrirlestur um Vistvæn mannvirki á Umhverfisdegi atvinnulífsins.

17. ágúst 2018 - Morgunspjall um vistferilsgreiningar og sjálfbærni í Grænlenskum byggingariðnaði

Vistferilsgreiningar og sjálfbærni í Grænlenskum Byggingariðnaði.

Frá morgunspjalli Grænni byggðar þann 17. ágúst 2018 

Vistferilsgreiningar í byggingariðnaði eftir Gyðu Mjöll Ingólfsdóttur, umhverfisverkfræðing hjá EFLU.

Sjálfbærni áherslur í Grænlenskum Byggingariðnaði eftir Ragnar Ómarsson, byggingarfræðing hjá Verkís.

1. mars 2018 - Morgunspjall um samgöngusamninga

Virka Samgöngusamningar? Frá morgunspjalli Grænni byggðar þann 1. mars um samgöngusamninga 

Reynsla Orkuveitu Reykjavíkur, Hólmfríður Sigurðardóttir, Umhverfisstjóra hjá Orkuveitu Reykjavíkur 

Reynslan hjá Landspítalanum eftir Huldu Steingrímsdóttur 

Reynsla Reykjavíkurborgar eftir Lóu Birnu Birgisdóttur.

Reynsla Verkís eftir Elínu Vignisdóttur.

11. nóvember 2016 - Málþing um Visthúsið í Garðabæ

Frá málþingi um Visthúsið í Garðabæ 11. nóvember 2016. VSB verkfræðistofa býður heim. 

Af hverju Visthús?  eftir Finn Sveinsson, umhverfisfræðing og byggingarstjóra

Hönnun á húsinu,  eftir Sigurð Einarsson, arkitekt Batteríið Arkitektar

Tæknilegar lausnir, Örn Guðmundsson, verkfræðingur hjá VSB verkfræðistofa 

12. febrúar 2017 - Námskeið um Umhverfisvænt efnisval

Kynningar frá námskeiði um Umhverfisvænt efnisval Febrúar 2017:

Vistvæn efni, Árni Friðriksson, ASK arkitektar. 

Umhverfisyfirlýsingvöru, Helga Jóhanna Bjarnadóttir, EFLA verkfræðistofa