top of page

Nordic Green Building Councils Network

Til að efla sjálfbær umskipti mannvirkjagerðar á Norðurlöndunum, stofnuðum við, ásamt Green Building Council (GBC) Denmark, GBC Finland, GBC Norway, og GBC Sweden, Nordic Green Building Councils Network (Nordic GBC Network).
Við náum markmiðum okkar meðal annars með því að:

- skipuleggja ráðstefnur Nordic Green Building Council 2011, 2013 og 2015;
- að framkvæma norræna borgarþróunarverkefnið (2014-2015) sem miðar að því að skapa ramma fyrir sjálfbæra þróun borga;
- að hrinda í framkvæmd Nordic Guide to Sustainable Materials verkefninu (2014-2015) sem miðar að því að búa til leiðbeiningar um sjálfbær og hagnýt viðmið fyrir byggingarefni, sem taka til greina sérstöðu norræns byggingariðnaðar (t.d. efni, framleiðsluaðferðir, starfshætti sem notaðir eru, löggjöf og drifkrafta markaðsins);
- að halda sameiginlegar rafrænar málstofur:​

Nordic GBC Webinar #6: Nordic Sustainable Infrastructure Webinar (13/09/2023);

Nordic GBC Webinar #5: Circular Economy in the Real Estate and Construction Sector (03/10/2022);

> Nordic GBC Webinar #4: Resilience and Climate Adaptation (19/01/2022);

Nordic GBC Webinar #3: Renovation of buildings and the Circular Economy (30/09/2021);

Nordic GBC Webinar #2: How can we half emissions from construction in two? (27/05/2021).

bottom of page