top of page

World Building Council

Logo_WorldGBC.png

Grænni byggð, sem á ensku ber heitið Green Building Council Iceland, hefur verið aðili að World Green Building Council (WorldGBC) síðan í nóvember 2018. WorldGBC eru regnhlífarsamtök sem ná yfir 70 Green Building Councils (GBCs) um allan heim. Samtökin gera meðlimum þess kleift að vinna náið að því að draga úr losun frá byggingum og byggingargeiranum fyrir árið 2050.

Ef þú vilt vita meira um WorldGBC og starfsemi þess, námskeið og viðburði, smelltu hér.

WorldGBC.png

Europe Regional Network

WorldGBC er skipt í fimm svæðisnet þar sem mismunandi svæði standa frammi fyrir mismunandi áskorunum. Við erum hluti af Evrópska svæðisnetinu (ERN), sem nær ekki einungis yfir evrópsk, græn byggingarráð heldur einnig helstu samstarfsaðila úr byggingargeiranum sem eru á svæðinu.

Logo_WorldGBCEurope.jpg
Logo_WorldGBC.png

Hlutverk ERN er að tryggja að sjálfbærni sé innbyggð í alla virðiskeðju byggingargeirans, með því að nýta kraftinn og þekkingu netsins til að umbreyta evrópskum byggingarmarkaði.

Til að vita meira um starfsemi ERN, smelltu hér.

Amsterdam-meeting.png

Frá fundi European Regional Network fyrir Green Building Councils í Evrópu, sem fyrrverandi stjórnarformaður Grænni byggðar, Gyða Mjöll Ingólfsdóttir, sótti

bottom of page