top of page
Losunarlausir verkstaðir
Grænir verkstaðir - Bæklingar
Efnið í bæklingunum um Græna verkstaði er unnið upp úr niðurstöðum verkefnisins Losunarlausir verkstaðir og er hluti af aðgerð 2.9 í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð. Markmiðið með útgáfu bæklinganna var að búa til og gefa út íslenskt, staðfært efni um losunarlausa verkstaði. Að hluta er það leiðarvísir með skilgreindum vörðum sem lýsa því hvernig er hægt að hefja vegferð að verkstað sem er að fullu losunarlaus. Bæklingarnir eru fimm: 1. Grænir verkstaðir, 2. Skipulag og hönnun, 3. Útboð, 4. Framkvæmd og 5. Mælingar og mat.
Lestu bæklingana með því að smella á forsíður þeirra hér að neðan
Losunarlausir verkstaðir - Skýrslur
Leiðbeingingar fyrir losunarlausa verkstaði.
2023
bottom of page