top of page

Eldri viðburðir - 2021

Nordic GBC Webinar #3: Renovation of buildings and the Circular Economy

30/09/2021

Viðburðurinn var á vegum Green Building Council Denmark en var haldin í samstarfi við Nordic GBC Network. Þema fundarins var hringrásarhagkerfið, og Arnhildur Pálmadóttir frá sap architects og Dr Sigríður Ósk Bjarnadóttir, stjórnarmeðlimur Grænni byggðar og Dósent við Háskóla Íslands, voru fulltrúar Grænni byggðar. Þær kynntu meðal annars nýtt hringrásarverkefni á vegum BM Vallá. Glærur frá viðburðinum (á ensku) eru aðgengilegar hér:

​→ Introduction to circular economy

(Lau Raffnsøe, Tæknistjóri, Green Building Council Denmark);

​→ Sweden: Recycle and reuse an entire building

(Magnus Tengberg, Forstöðumaður fasteignasviðs, Gautaborgarsvæðið, Vasakronan);

Norway: First circular building

(Trond Simonsen, Stjórnandi sjálfbærni, Entra ASA);

Finland: Circular approaches to planning in Hartaanselänranta, Oulu

(Tuuli Kassi, Hringlaga hagkerfi sérfræðingur/arkitekt, Ethica Finland);

Iceland: Circular concrete

(Arnhildur Pálmadóttir, Arkitekt, sap architects & Sigríður Ósk Bjarnadóttir, Dósent, Háskóli Íslands);

Denmark: Construction waste reused as resources in new constructions in the initiative City Loop

(Klaus Kellermann, Sjálfbærni arkitekt, Roskilde Municipality).

Nordc GBC Webinar #3

Nordic Climate Forum for Construction 2021

27/09/2021

Ráðstefnan Nordic Climate Forum for Construction 2021 var haldin þann 27. september 2021, kl. 8-13. Viðburðurinn fór fram á ensku. Viðburðurinn fór fram á ensku. Nánari upplýsingar er að finna hér.

Live video hér:

Dagskrá:

​→ Fundarstjóri opnar ráðstefnuna

(Sigríður Ósk Bjarnadóttir, í stjórn Grænni byggðar);

​→ Opnunarræða

 (Ásmundur Einar Daðason, Félags- og barnamálaráðherra);

Tíminn og vatnið

(Andri Snær Magnason, Rithöfundur);

Hvernig hyggst Osló minnka gróðurhúsaloftmengun um 95% fyrir árið 2030?

(Heidi Sørensen, Stjórnandi Loftslagsstofnunnar innan borgarstjórn Osló);

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins: Reglugerðir um byggingarefni og umhverfisyfirlýsingar vöru (EPD)

(Tapani Mikkeli, Yfirmaður sjálfbærar mannvirkjagerðar, Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins);

Staðan og núverandi áskoranir frá akademíu

(Jukka Heinonen, Prófessor, Háskóli Íslands og Aalto háskólann í Finnlandi);

Staðan og núverandi áskoranir frá yfirvöldum

(Kristina Einarsson, Boverket, Svíþjóð og Luzie Rück, Trafik-, Bygge- og Boligstyrelsen, Danmörk);

Staðan og núverandi áskoranir frá iðnaðinum

(Björt Ólafsdóttir, Iðu fasteignaþróun og fyrrum umhverfisráðherra);

→ Innleiðing á losunarviðmiðum (Limit Values) í Hollandi

(Jos Verlinden, Stjórnandi, Innanríkisráðuneyti Hollands);

→  Losunarviðmið á Norðurlöndunum

(Matti Kuittinen, Ráðgjafi, umhverfisráðuneyti Finnlands);

→ Hringborðsumræður: Losunarviðmið

20-24/09/2021

World Green Building Week 2021

Í september á hverju ári er haldin svokölluð "Green building week" á vegum World Green Building Council. Þemað þetta árið er "Building resilience" sem fjallar um hvernig má byggja upp seiglu í hinu byggða umhverfi. Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna hér.

2021.09_WorldGBCWeek_Poster.jpg

Dagur Grænni Byggðar 2021

02/09/2021

Árlegur Dagur Grænni byggðar var haldinn í IÐNÓ þetta árið fimmtudaginn 02. september 2021. Flutt voru áhugaverð erindi af leiðandi fagfólki úr geirum hönnunar, skipulags og mannvirkjagerðar þar sem sjálfbærni í hinu byggða umhverfi verður höfð að leiðarljósi.

Því miður tapaðist upptakan af fundinum og er streymi ekki aðgengilegt þetta árið.

Sjá viðburð á facebook hér.

Dagskrá:

Fundarstjóri: Elín Hirst

Ávarp: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands

​→ Catastrophic warming as an icentive for change (á ensku)

(Jukka Heinonen, Prófessor, Umhverfis- og byggingarverkfræðideild, Háskóli Íslands);

Kynning - Jukka Heinone:

2021.09_GBC_Day.png

​→ Græn framtíðí í Hafnarfirði

(Rósa Guðbjartsdóttir, Bæjarstjóri í Hafnarfjarðarbæ);

​→ Tækifæri og áskoranir við það að fjármagna grænni byggð

(Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, Forstöðumaður, Íslandsbanki);

​→ Grænþvotturinn leysir ekki loftslagsmálin

(Þorsteinn Víglundsson, Forstjóri, Hornstein ehf);

​→ Kynning á fagviðurkenningunni Græna skóflan

(Ragnar Ómarsson, Stjórnarformaður Grænni byggðar);

​→ The change that has taken place in the Norwegian construction industry in terms of sustainability, and the drivers behind this change (á ensku)

(Marit Kindem Thyholt, keynote, Aðalráðgjafi, Skanska);

Kynning - Marit Kindem Thyholt:

​→ Grænir hvatar í tengslum við uppbyggingu og rekstur fasteigna með fókus á atvinnuhúsnæði

(Friðjón Sigurðarsson, Framkvæmdastjóri, Reitir);

​→ Innri og ytri hvatar í umhverfismálum

(Hrólfur Karl Cela, Arkítekt, Basalt);

​→ Byggjum grænni framtíð, samstarfsverkefni stjórnvalda og hagaðila byggingariðnaðarins um vistvænni mannvirkjagerð

(Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, Sérfræðingur, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun).

03/06/2021

Orkuskipti á framkvæmdastað morgunfundur

Þann 3. júní skipulagði Grænni byggð spennandi málstofu í samstarfi við Landsvirkjun, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Green Energy. Viðfangsefni málstofunnar var orkuskipti á framkvæmdastað.

Hér er hægt að nálgast upptöku af viðburðinum.

2021.09.03_Orkuskipti_a_framkvaemdastad_poster.jpg

Nordic GBC Webinar #2: How can we half emissions from construction in two?

27/05/2021

Viðburðurinn var á vegum Norwegian Green Building Council en var haldin í samstarfi við Nordic GBC Network. Upptökur af kynningunum (á ensku) eru aðgengilegar hér:

→ Our sector as a solution to the Paris Agreement

(Katharina Th. Bramslev, Framkvæmdastjóri, Norwegian Green Building Council);

 

→ Marked initiatives and common practice in our countries

(Framkvæmdastjórar frá GBCs í Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og Íslandi);

 

→ Concrete goes low carbon in Denmark

(Jan Søndergaard Hansen, Framkvæmdastjóri, Unicon A/S);

→ Nordic collaboration for low carbon construction

(Matti Kuittinen, Ráðgjafi, Umhverfisráðuneyti Finnlands);

 

→ Low carbon dwellings in Iceland

(Benedikt Ingi Tómasson, Framkvæmdarstjóri, Vistbyggð);

 

→ Lidl Visby and Noll CO2- why and how?

(Mattias Tas, Sjálfbærnistjóri, Lidl);

Aðalfundur Grænni byggðar

21/04/2021

Dagskrá fundarins fer eftir hefðbundnum aðalfundarstörfum samkvæmt lögum félagsins:

1. Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu ári.
2. Starfsáætlun stjórnar fyrir næsta starfsár.
3. Fjárhagsáætlun stjórnar fyrir næsta starfsár.
4. Reikningsskil.
5. Tillögur og breytingar á lögum félagsins.
6. Kjör stjórnar.
7. Kjör skoðunarmanna (sbr. 9.gr.)
8. Önnur mál.

Fundargerð aðalfundar hér.

Nordc GBC Webinar #2

Stefnumótunarfundur Grænni byggðar með aðilum 17 mars

17/03/2021

2021_Lectures_with_IDAN.png

Sjálfbærni í byggingariðnaði

10/2020-02/2021

IÐAN fræðslusetur í samstarfi við Grænni byggð stóð fyrir fyrirlestrarröð um sjálfbærni í byggingariðnaði:

1. Naflaskoðun í sjálfbærni og umhverfisstefna BYKO.

2. Innkaup á byggingarefnum og fyrsta Svansvottaða íbúðarhús Íslands.

3. Svansvottaður Kársnesskóli og umhverfisstefna Húsasmiðjunnar.

4. Samfélagsvottaður Selfoss og sýn á sjálfbærni.

5. Innivist og „ósjálfbærnikynslóðin“.

6. Sorp sem auðlind og endurnýting mannvirkja.

2021_Lectures_with_IDAN.png

Sjá alla fyrirlestrana sem hafa verið og upptökur frá þeim á heimasíðu IÐUNNAR hér.

bottom of page