top of page

Net-viðburður og skýrsla

Net-viðburður var haldinn til að kynna útgáfu skýrslu um stöðu mála og þróun í losunarlausum verkstöðum, þá var einnig sagt frá samstarfsneti verkefnisins og sýnt frá heimsókn á verkstaðinn The Green Construction Site of the Future. Volvo CE og SiteHub kynntu hugmyndir sinna fyrirtækja.

Hér er hægt að horfa á upptöku af viðburðinum: https://www.youtube.com/watch?v=PNRE0HAhaSw

Hér er hægt að nálgast skýrsluna: https://www.norden.org/da/node/79878

Reynslan af rafmagnsgröfu frá Osló

Losunarlausar rafmagnsgröfur hafa verið prófaðar á þremur byggingarsvæðum í Osló síðasta árið.

Í nýrri skýrslu frá SINTEF byggforsk er reynslunni af notkun þeirra safnað saman.

​

Sparaði kostnað og losun

Rafmagnsgröfurnar frá NASTA hafa gengið í samtals 6817 klst og sparað yfir 372 000 NOK í orkukostnað og yfir 91 tonn CO2 í losun.

​

Spennandi þróun, og vonandi verða slíkar gröfur prófaðar fljótlega á Íslandi líka.

Sjá skýrsluna hér. 

Losun frá byggingarsvæði í Osló

Í skýrslu frá SINTEF byggforsk á ensku má finna útreikninga og niðurstöður á CO2 losun frá byggingarsvæði í Osló. 

bottom of page