Reynslan af rafmagnsgröfu frá Osló

Losunarlausar rafmagnsgröfur hafa verið prófaðar á þremur byggingarsvæðum í Osló síðasta árið.

Í nýrri skýrslu frá SINTEF byggforsk er reynslunni af notkun þeirra safnað saman.

Sparaði kostnað og losun

Rafmagnsgröfurnar frá NASTA hafa gengið í samtals 6817 klst og sparað yfir 372 000 NOK í orkukostnað og yfir 91 tonn CO2 í losun.

Spennandi þróun, og vonandi verða slíkar gröfur prófaðar fljótlega á Íslandi líka.

Sjá skýrsluna hér. 

Losun frá byggingarsvæði í Osló

Í skýrslu frá SINTEF byggforsk á ensku má finna útreikninga og niðurstöður á CO2 losun frá byggingarsvæði í Osló. 

Grænni Byggð 2021

gb@graennibyggd.is

Sími: 692 2202

Laugavegur 176 (Gamla sjónvarpshúsið) Reykjavík

Kt: 460510-1550

  • Facebook
  • Twitter

Fáðu fréttir frá Grænni byggð

Skráðu þig á póstlista​