top of page

Kortlagning og leiðbeiningar um nýtingarmöguleika mismunandi byggingarúrgangs

Um verkefnið

Verkefnið snýr að því kortlagningu mismunandi strauma byggingarúrgangs þar sem skoðað er hvaða efni eru almennt hæf til áframhaldandi notkunar, hvað má fara í endurvinnslu og hvaða efnum þarf að farga sökum efnainnihalds.

Green Buildings
Garbage Factory

Yfirlit

Megin markmið er að aðstoða aðila í mannvirkjageiranum til endurnýtingar á því byggingarefni sem fellur til og stuðla þannig að því að meðhöndlun byggingarúrgangs verði samkvæmt forgangsröðun hringrásarhagkerfisins og að verðmæti/virði byggingarúrgangs rýrni sem minnst.

​

Samstarfsaðili verkefnisins er VSÓ Ráðgjöf.

Verkefnið hlaut styrk frá Umhverfis-, orku-, og loftslagsráðuneytinu.

bottom of page