top of page
HringRás
Um verkefnið
Megin markmið verkefnisins er að efla þverfaglegt samtal um innleiðingu hringrásarhönnunar og -hugsunar í íslenskan byggingariðnað.
![Green Buildings](https://static.wixstatic.com/media/11062b_e454078d2ded40a69b25f4016b234211~mv2.jpg/v1/fill/w_822,h_548,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/11062b_e454078d2ded40a69b25f4016b234211~mv2.jpg)
![Meeting at construction site](https://static.wixstatic.com/media/11062b_539e19dd46f9450dbedd7dcadd5d4e1c~mv2.jpeg/v1/fill/w_392,h_261,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/11062b_539e19dd46f9450dbedd7dcadd5d4e1c~mv2.jpeg)
Samstarfsaðilar
Samstarfsaðilar verkefnisis eru:
- EFLA;
- Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir;
- Grænni byggð;
- Miðstöð hönnunar og arkitektúrs;
- VSÓ Ráðgjöf.
Verkefnið hlaut styrk úr Aski – mannvirkjarannsóknarsjóði.
bottom of page