Viðburðir á næstunni

Dagur Grænni Byggðar 2022

Opið er fyrir skráningu á Dag Grænni byggðar!
Skráning fer fram í gegn um eftirfarandi hlekk.

30/09/2022

2022_GBCI_Day_Schedule.jpg

Eldri viðburðir - 2022

Morgunfundir

02-05/2022

Fyrsti fundurinn (16/02) var um vottaðar byggingar, og má finna glærurnar hér:

Svanurinn

BREEAM

Annar fundurinn (16/03) var um hringrásarhagkerfið og haldinn í samstarfi við KLAK Icelandic Startups. Glærur:

Hringiða

Hringrásarbyggingar

SORPA

Þriðji fundurinn (28/04) var sameinaður Aðalfundi Grænni byggðar. Andri Gunnarsson brúarverkfræðingur kynnti notkun á íslensku timbri í útivistarbrú yfir Þjórsá. Samantekt erindisins er að finna í fundargerð aðalfundar (6. liður).

Fjórði fundurinn (18/05) var um steypu. Glærur:

Hornsteinn

My project.jpg

Aðalfundur Grænni byggðar

28/04/2022

Aðalfundur Grænna bygård fór fram 28. apríl kl. 15 í fyrirlestrasal Verkís. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa var eftirfarandi á dagskrá:

→ Nýr verkefnastjóri kynnti hringrásarverkefnið CIRCON;
→ Vinningstillaga úr hugmyndasamkeppni um verðlaunagrip Grænu Skóflunar kynnt;
→ Andri Gunnarsson, brúarverkfræðingur hjá EFLU, kynnti notkun íslensks timburs í útibrú yfir Þjórsá.

Fundargerð aðalfundar hér.

Málþing um bætta orkunýtingu í byggingum

31/03/2022

OR / Veitur og Grænni byggð héldu málþing um ábyrga nýtingu náttúruauðlinda og minni orkusóun.

Viðburður og live video á Facebook hér.

OrkumálÝing1024_1.jpg

Nordic GBC Webinar #5: Circular Economy in the Real Estate and Construction Sector

10/03/2022

Viðburðurinn var skipulagður innan Nordic Green Building Councils Network og var haldinn á ensku.

Dagskrá:

​→ On the importance of Circular Economy

(Green Building Council Finland);

​→ Introducing the Nordic Network for Circular Construction

(Matti Kuittinen, Ministry of the Environment of Finland);

State of the Art Analysis on Circularity in the Nordic Construction Sector

(Sabine Barth, WSP);

How to work with Circularity – New Handbook by the City of Copenhagen

(Jens Runge, Chief consultant & head of sustainability);

Practical Examples from the Field:

- Regional Circularity (Sigríður Ósk Bjarnadótti);

- Reusing concrete slabs in commercial construction (Henning Fjeldheim, Skanska Norway).

Nordic Webinar no 5 FIGBC.png

Nordic GBC Webinar #4: Resilience and Climate Adaptation

19/01/2022

Webinar#4SocialMedia.png

Live video hér:

Þessi webinar er hluti af rafrænu málstofunum um markmið GBC á Norðurlöndum, og var hann skipulagður í samstarfi við IÐAN Fræðslusetur. Sérfræðingar á Norðurlöndunum fræddu okkur um hættuna sem stafar af loftslagsbreytingum í Norrænu samhengi og loftslagsaðlögun hins byggða umhverfis.

Viðburðurinn fór fram á ensku.

Dagskrá:

​→ Climate changes in the Nordic countries - The IPCC report and how climate change will act out in the Nordic hemisphere

(Dr Guðfinna Aðalgeirsdóttir, Prófessor í jarðeðlisfræði, Háskóla Íslands);

​→ Potential impact on the built environment and infrastructure - How the effects of climate change differ between regions

(Miisa Tähkänen, Sérfræðingur í sjálfbæru byggðu umhverfi, GBC Finnland);

Scenario Analysis in Climate Related Risks & Opportunities - A scenario approach to baselines for assessment of actions towards resilience and climate adaption

(Sigurður Freyr Jónatansson, Sérfræðingur í fjármálastöðugleika, Seðlabanki Íslands);

Climate change adaption in a man-made environment:

- Climate Adaption for urban rainwater & sewage systems

(Dr Kim Haukeland Paus, Verkfræðingur, Asplan Viak);

- Sankt Kjeld’s Square and Bryggervangen, a case study

(Alexandra Vindfeld Hansen, Landslagsarkitekt og yfirmaður R&D sviðs SLA sLAB).